Fara í efni

Fréttir

Umferðaröryggi - bíltækni

Markmiðið er að bílstjórinn þekki vegakerfið og helstu hættur sem eru til staðar eða geta skapast í tengslum við ytri aðstæður, s.s. við mismunandi veðurskilyrði. Einnig að hann þekki helstu tegundir og orsakir umferðar- og vinnuslysa og þekki aðferðir við slysavarnir.
Lesa meira

Vistakstur - öryggi í akstri

Markmiðið er að bílstjórinn þekki hugmyndafræði vistaksturs og með hvaða hætti hann getur lágmarkað eldsneytiseyðslu og umhverfismengun og hámarkað öryggi sitt og annarra í umferðinni með réttu aksturslagi.
Lesa meira

Phantom F4 þota við Keili

Við aðalinngang höfuðstöðva Bandaríkjahers á Keflavíkurstöðinni mátti lengi vel sjá Phantom F4 þotu en hana má nú sjá á gatnamótum Grænásbrautar og Flugvallarbrautar á Ásbrú.
Lesa meira

Vöruflutningar - valnámskeið

Markmiðið er að bílstjórinn gangi af öryggi frá og festi mismunandi tegundir farms og að bílstjóri þekki reglur um notkun farm- og fylgiskjala sem krafist er í flutningum bæði innanlands sem og á milli landa.
Lesa meira

Nýnemadagur í tæknifræðinemenda Háskóla Íslands og Keilis

Við bjóðum nýnema í tæknifræðinámi Háskóla Íslands og Keilis velkomna á nýnemadaginn 14. ágúst næstkomandi, en þar verður farið yfir skipulag námsins og aðstöðu skólans.
Lesa meira

Umsókn um tæknifræðinám á haustönn 2017

Hægt er að sækja um nám í mekatróník hátæknifræði á vegum Háskóla Íslands og Keilis til 31. júlí næstkomandi.
Lesa meira

Geimfari í Keili

Aðeins tólf einstaklingar hafa stigið fæti á tunglið. Meðal þeirra er Charlie Duke en hann leit í stutta heimsókn hjá Keili fimmtudaginn 29. júní síðastliðinn.
Lesa meira

Brautskráning tæknifræðinemenda Háskóla Íslands og Keilis

Föstudaginn 23. júní fór fram brautskráning kandídata í tæknifræðinámi Háskóla Íslands og Keilis, en námið heyrir undir Rafmagns- og tölvuverkfræðideild HÍ. Þetta er í sjötta skipti sem útskrifaðir eru nemendur í tæknifræði frá Keili til BSc-gráðu frá Háskóla Íslands.
Lesa meira

Laust starf verkefnisstjóra í endurmenntun

Vegna vaxandi umsvifa vantar okkur hressan og skemmtilegan einstakling sem verkefnisstjóra í endurmenntun Keilis.
Lesa meira

Brautskráning tæknifræðinemenda Háskóla Íslands og Keilis

Föstudaginn 23. júní verður brautskráning nemenda í tæknifræðinámi Háskóla Íslands og Keilis.
Lesa meira