17.01.2018
Keilir býður upp á námskeiðið Lög og reglur fyrir atvinnubílstjóra, laugardaginn 10. mars 2018 kl. 09:00 - 16:00.
Lesa meira
12.01.2018
Keilir útskrifaði 117 nemendur við hátíðlega athöfn í Andrews Theater á Ásbrú í Reykjanesbæ föstudaginn 12. janúar. Við athöfnina voru útskrifaðir 64 nemendur af Háskólabrú, 28 atvinnuflugmenn, 22 flugvirkjar og þrír ÍAK einkaþjálfarar.
Lesa meira
10.01.2018
Það hafa aldrei verið fleiri nemendur hjá Keili og óskar skólinn því eftir að ráða bókara í 50% starfshlutfall (til að byrja með).
Lesa meira
05.01.2018
Rúnar Unnþórsson, prófessor í iðnaðarverkfræði, verður nýr forstöðumaður tæknifræðináms Háskóla Íslands og Keilis.
Lesa meira
02.01.2018
Nenad Milos hefur verið ráðinn í starf sérfræðings og kennara í tölvutækni og sjálfvirkni í tæknifræðinámi Háskóla Íslands og Keilis.
Lesa meira
27.12.2017
Árið 2008 útskrifuðust 85 nemendur í fyrstu útskrift Keilis, en síðan þá hafa yfir þrjú þúsund einstaklingar lokið námi við skólann. Deildirnar eru nú orðnar fjórar með á annan tug námsframboða, starfsfólk hátt í eitt hundrað og árleg velta nálægt einum milljarði. Hér má lesa yfirlit yfir hvað er framundan á næstunni hjá Keili.
Lesa meira
18.12.2017
Árið 2008 útskrifuðust 85 nemendur í fyrstu útskrift okkar, en síðan þá hafa yfir þrjú þúsund einstaklingar lokið námi í Keili. Deildirnar eru nú orðnar fjórar með á annan tug námsframboða, starfsfólk hátt í eitt hundrað og árleg velta nálægt einum milljarði.
Lesa meira
20.11.2017
Keilir óskar eftir að ráða sérfræðing og kennara í tölvutækni og sjálfvirkni við tæknifræðinám Háskóla Íslands á vettvangi Keilis. Umsóknarfrestur er til 1. desember næstkomandi.
Lesa meira
28.10.2017
Keilir býður upp á opna kynningarfundi um námsframboð Keilis á Austurlandi í byrjun nóvember. Hægt verður að fræðast um fjarnám Háskólabrúar bæði með og án vinnu, auk annars námsframboðs skólans.
Lesa meira
27.10.2017
Á þessu námskeiði er farið í gegnum helstu atriði sem tengjast farmtækni. Að bílstjóri gangi af öryggi frá og festi mismunandi tegundir farms, þekki reglur um, notkun farm- og fylgiskjala sem krafist er í flutningum bæði innanlands sem og á milli landa. Námskeiðið er kennt 18. nóvember kl. 09:00 - 16:00 í aðalbyggingu Keilis á Ásbrú í Reykjanesbæ.
Lesa meira