Fara í efni

Fréttir

Kynntu þér flugtengt nám á Framhaldsskólakynningunni

Flugakademía Keilis verður með glæsilegan kynningarbás á Framhaldsskólakynningunni í Laugardalshöll 16. - 18. mars 2017.
Lesa meira

Mekano á Karolina Fund

Sigurður Örn Hreindal, mekatróník hátæknifræðingur frá Háskóla Íslands og Keili, hefur sett af stað söfnun á Karolina Fund fyrir vörur frumkvöðlafyrirtækisins Mekano.
Lesa meira

Mun helmingur starfa hverfa? Er skólakerfið viðbúið?

Hvernig er skólakerfið í stakk búið til að mæta gjörbreyttu atvinnulífi framtíðar? Skólakerfi eru afskaplega íhaldssöm fyrirbrigði og getur óbreytt ástand gæti leitt yfir okkur meira atvinnuleysi en okkur órar fyrir. Hjálmar Árnason fjallar um uppstokkun í skólakerfinu.
Lesa meira

Námskeið í útvisit yfir vetrartímann

Jón Gauti Jónsson, fjallaleiðsögumaður, kennir áfanga í útvist yfir vetrartímann í leiðsögunámi í ævintýraferðamennsku á vegum Keilis og Thompson Rivers University (TRU).
Lesa meira

Nýtt nám í iðntæknifræði til BS gráðu

Frá og með haustönn 2017 mun Háskóli Íslands í samstarfi við Keili bjóða upp á nýja námslínu í iðntæknifræði fyrir efna- og líftækniiðnað, sem er ætlað að mæta nýjum tækifærum tengdum nýsköpun, þróun og hönnun framleiðsluferla.
Lesa meira

Lið úr tæknifræðináminu vinna til verðlauna

Lið úr tæknifræðinámi Háskóla Íslands og Keilis hrepptu bæði 2. og 3. sæti í Hönnunarkeppni véla- og iðnaðarverkfræðinema HÍ sem fram fór 4. febrúar síðastliðinn á UTmessunni í Hörpu.
Lesa meira

Keilir er Menntasproti ársins 2017

Keilir var valinn Menntasproti ársins árið 2017 af aðiladarfélögum Samtaka atvinnulífsins á árlegum menntadegi samtakanna 2. febrúar.
Lesa meira

Tæknifræðinám Keilis á UTmessunni

Kynntu þær tæknifræðinám Háskóla Íslands og Keilis á UTmessunni í Hörpu 3. - 4. febrúar.
Lesa meira

Mummi útskrifaðist sem leiðsögumaður

Guðmundur Fannar Markússon (Mummi) útskrifaðist úr Leiðsögunámi í ævintýraferðamennsku 2014 og rekur nú ferðaþjónustufyrirtækið Kind Adventure á Kirkjubæjarklaustri.
Lesa meira

Fida lauk tæknifræðinámi og rekur nú GeoSilica Iceland

Fida hóf nám í Háskólabrú á fyrsta starfsári Keilis árið 2007 og kláraði þar á eftir BS gráðu í orku- og umhverfistæknifræði hjá HÍ og Keili sumarið 2012.
Lesa meira