25.04.2017
Í Mekatróník hátæknifræðináminu hjá Keili vinna nemendur að ýmsum krefjandi og skemmtilegum verkefnum sem snúa að samþættri hönnun í véla-, rafmagns- og tölvufræðum.
Lesa meira
06.04.2017
Líkt og kunnugt er kom upp óeðlilegt frávik í efnamælingum Orkurannsókna ehf í Helguvík sem gáfu vísbendingar um að mæliskekkja hefði átt sér stað við greiningu á málmum í ryksýnum, þar á meðal arsens.
Lesa meira
05.04.2017
Orkurannsóknir ehf var stofnað árið 2010 og er óháður rannsóknaraðili sem starfar innan Keilis þar sem fyrirtækið nýtir sérfræðinga skólans á sviði efnaverkfræði, tölvutækni, forritunar og gagnavinnslu.
Lesa meira
04.04.2017
Háskóli Íslands og Keilir kynna tæknifræðinám á Degi verkfræðinnar föstudaginn 7. apríl á Hilton Reykjavík Nordica.
Lesa meira
03.04.2017
Þann 3. apríl 2017 var haldinn hundraðasti fundur stjórnar Keilis, en skólinn var stofnaður 4. maí 2007.
Lesa meira
30.03.2017
Keilir óskar eftir að ráða starfsmann í 50% stöðu á Húsnæðissvið. Viðkomandi þarf að geta hafið störf strax. Nánari upplýsingar um starfið veitir Helgi Dan Steinsson, umsjónarmaður fasteigna á netfangið helgidan@keilir.net eða í síma 578 4000.
Lesa meira
28.03.2017
Útskriftarefni í tæknifræðinámi Háskóla Íslands og Keilis verða með miðmisseriskynningar á verkefnum sínum fimmtudaginn 30. mars kl. 13:20 - 16:00. Kynninginarnar eru öllum opnar og fara fram í stofu A3 í aðalbyggingu Keilis á Ásbrú í Reykjanesbæ.
Lesa meira
24.03.2017
Háskóli Íslands og Keilir kynna háskólanám í tæknifræði á árlegum Skrúfudegi í Tækniskólanum (gamla Stýrimannaskólanum) laugardaginn 25. mars næstkomandi kl. 13 - 16.
Lesa meira
20.03.2017
Fimm nemendur sem útskrifuðust af Háskólabrú Keilis árið 2014 leggja allir stund á lögfræðinám við Háskólann í Reykjavík.
Lesa meira
19.03.2017
Nemendur Keilis fá 15% afslátt af heildarverði Soho í Reykjanesbæ gegn framvísun nemendaskírteini en veitingastaðurinn býður upp á hádegisverðarseðil alla virka daga vikunnar.
Lesa meira