Fara í efni

Fréttir

Vélþjarkinn Grettir

Í Mekatróník hátæknifræðináminu hjá Keili vinna nemendur að ýmsum krefjandi og skemmtilegum verkefnum sem snúa að samþættri hönnun í véla-, rafmagns- og tölvufræðum.
Lesa meira

Niðurstaða á orsök mæliskekkju í Helguvík

Líkt og kunnugt er kom upp óeðlilegt frávik í efnamælingum Orkurannsókna ehf í Helguvík sem gáfu vísbendingar um að mæliskekkja hefði átt sér stað við greiningu á málmum í ryksýnum, þar á meðal arsens.
Lesa meira

Yfirlýsing frá Orkurannsóknum vegna mælinga í Helguvík

Orkurannsóknir ehf var stofnað árið 2010 og er óháður rannsóknaraðili sem starfar innan Keilis þar sem fyrirtækið nýtir sérfræðinga skólans á sviði efnaverkfræði, tölvutækni, forritunar og gagnavinnslu.
Lesa meira

Kynning á tæknifræðinámi Keilis á Degi verkfræðinnar

Háskóli Íslands og Keilir kynna tæknifræðinám á Degi verkfræðinnar föstudaginn 7. apríl á Hilton Reykjavík Nordica.
Lesa meira

Hundraðasti stjórnarfundur Keilis

Þann 3. apríl 2017 var haldinn hundraðasti fundur stjórnar Keilis, en skólinn var stofnaður 4. maí 2007.
Lesa meira

Laust starf á Húsnæðissviði Keilis

Keilir óskar eftir að ráða starfsmann í 50% stöðu á Húsnæðissvið. Viðkomandi þarf að geta hafið störf strax. Nánari upplýsingar um starfið veitir Helgi Dan Steinsson, umsjónarmaður fasteigna á netfangið helgidan@keilir.net eða í síma 578 4000.
Lesa meira

Kynningar á verkefnum tæknifræðinemenda

Útskriftarefni í tæknifræðinámi Háskóla Íslands og Keilis verða með miðmisseriskynningar á verkefnum sínum fimmtudaginn 30. mars kl. 13:20 - 16:00. Kynninginarnar eru öllum opnar og fara fram í stofu A3 í aðalbyggingu Keilis á Ásbrú í Reykjanesbæ.
Lesa meira

Kynning á tæknifræðinámi Háskóla Íslands og Keilis á Skrúfudeginum

Háskóli Íslands og Keilir kynna háskólanám í tæknifræði á árlegum Skrúfudegi í Tækniskólanum (gamla Stýrimannaskólanum) laugardaginn 25. mars næstkomandi kl. 13 - 16.
Lesa meira

Samtaka nemendur í Háskólabrú

Fimm nemendur sem útskrifuðust af Háskólabrú Keilis árið 2014 leggja allir stund á lögfræðinám við Háskólann í Reykjavík.
Lesa meira

Nemendur Keilis fá afslátt á Soho

Nemendur Keilis fá 15% afslátt af heildarverði Soho í Reykjanesbæ gegn framvísun nemendaskírteini en veitingastaðurinn býður upp á hádegisverðarseðil alla virka daga vikunnar.
Lesa meira