03.08.2017
Við bjóðum nýnema í tæknifræðinámi Háskóla Íslands og Keilis velkomna á nýnemadaginn 14. ágúst næstkomandi, en þar verður farið yfir skipulag námsins og aðstöðu skólans.
Lesa meira
15.07.2017
Hægt er að sækja um nám í mekatróník hátæknifræði á vegum Háskóla Íslands og Keilis til 31. júlí næstkomandi.
Lesa meira
29.06.2017
Aðeins tólf einstaklingar hafa stigið fæti á tunglið. Meðal þeirra er Charlie Duke en hann leit í stutta heimsókn hjá Keili fimmtudaginn 29. júní síðastliðinn.
Lesa meira
23.06.2017
Föstudaginn 23. júní fór fram brautskráning kandídata í tæknifræðinámi Háskóla Íslands og Keilis, en námið heyrir undir Rafmagns- og tölvuverkfræðideild HÍ. Þetta er í sjötta skipti sem útskrifaðir eru nemendur í tæknifræði frá Keili til BSc-gráðu frá Háskóla Íslands.
Lesa meira
21.06.2017
Vegna vaxandi umsvifa vantar okkur hressan og skemmtilegan einstakling sem verkefnisstjóra í endurmenntun Keilis.
Lesa meira
14.06.2017
Föstudaginn 23. júní verður brautskráning nemenda í tæknifræðinámi Háskóla Íslands og Keilis.
Lesa meira
09.06.2017
Keilir útskrifaði 115 nemendur við hátíðlega athöfn á Ásbrú föstudaginn 9. júní. Við athöfnina brautskráðust nemendur úr Háskólabrú, Íþróttaakademíu og Flugakademíu, auk nemenda í leiðsögunámi í ævintýraferðamennsku á vegum Thompson Rivers University og Keilis.
Lesa meira
09.06.2017
Útskrift nemenda úr Atvinnuflugmannsnámi, Flugvirkjanámi, Háskólabrú og Íþróttaakademíu Keilis fer fram föstudaginn 9. júní í Andrews Theater á Ásbrú í Reykjanesbæ.
Lesa meira
06.06.2017
Keilir stendur fyrir ráðstefnu um hlutverk kennara og skólastjórnenda í innleiðingu vendináms og vinnubúðir um notkun vendináms í skólastarfi.
Lesa meira
05.06.2017
Boðið eru upp á tvær námslínur: Mekatróník hátæknifræði með áherslu á tölvu- og véltækni og nýtt nám í Iðntæknifræði fyrir efna- og líftækniiðnað.
Lesa meira