Fara í efni

Fréttir

Ráðstefna um innleiðingu vendináms í skólum

Keilir stendur fyrir ráðstefnu um hlutverk kennara og skólastjórnenda í innleiðingu vendináms og vinnubúðir um notkun vendináms í skólastarfi.
Lesa meira

Umsókn um nám í tæknifræði

Boðið eru upp á tvær námslínur: Mekatróník hátæknifræði með áherslu á tölvu- og véltækni og nýtt nám í Iðntæknifræði fyrir efna- og líftækniiðnað.
Lesa meira

Varnir lokaverkefna í tæknifræðinámi Háskóla Íslands og Keilis

Nemendur í tæknifræðinámi Háskóla Íslands og Keilis kynna og verja lokaverkefni sín 29. - 30. maí. Kynningarnar fara fram í aðalbyggingu Keilis á Ásbrú í Reykjanesbæ og eru öllum opnar.
Lesa meira

Nýr kennari í Íþróttaakademíu og Háskólabrú Keilis

Sólveig Krista Einarsdóttir mun kenna lífeðlisfræði í Íþróttaakademíu Keilis, auk eðlis- og efnafræði í Háskólabrú Keilis frá og með næsta hausti.
Lesa meira

Opið hús í tæknifræðinámi Háskóla Íslands og Keilis

Tæknifræðinám Háskóla Íslands og Keilis verða með opið hús og kynningu á háskólanámi í tæknifræði laugardaginn 27. maí kl. 13 - 16. Kynningin fer fram í aðalbyggingu Keilis á Ásbrú í Reykjanesbæ.
Lesa meira

Vonbrigði IGI með synjun menntamálaráðuneytisins á nýrri tölvuleikjabraut Keilis

Stjórn Samtaka leikjaframleiðenda (IGI) lýsir vonbrigðum með þá ákvörðun menntamálaráðuneytisins að synja beiðni Keilis um að sett verði af stað ný námsbraut í tölvuleikjagerð næsta haust. Stjórn IGI telur mikilvægt að menntakerfið á Íslandi sé í takt við tækniþróun en gífurlegar tækniframfarir hafa átt sér stað á undanförnum árum.
Lesa meira

Ársskýrsla Keilis 2016

Á heimasíðunni má nálgast ársskýrslu Keilis 2016 á rafrænu formi en þar kemur meðal annars fram að Keilir veltir um einum milljarði króna og um 150 manns koma að starfinu með ýmsum hætti.
Lesa meira

Brýnt að fjölga nemendum í tæknigreinum á háskólastigi

Jón Atli Benediktsson, rektor Háskóla Íslands, flutti ávarp við tíu ára afmælishátíð Keilis þann 4. maí 2017.
Lesa meira

Fyrstu vendinámsverðlaunin afhent

Á tíu ára afmæli Keilis veitti skólinn viðurkenningu fyrir þann kennara sem hefur skarað framúr í innleiðingu vendináms (flipped learning) og nýrra kennsluhátta.
Lesa meira

Norrænt samstarfsnet kennara í vendinámi

Keilir leiðir verkefni á vegum Nordplus Junior menntaáætlun norrænu ráðherranefndarinnar um þróun á samstarfsneti kennara á Norðurlöndunum og Eystrasaltsríkjunum sem nýta vendinám í skólastarfi.
Lesa meira