Fara í efni

Fréttir

Fyrstu vendinámsverðlaunin afhent

Á tíu ára afmæli Keilis veitti skólinn viðurkenningu fyrir þann kennara sem hefur skarað framúr í innleiðingu vendináms (flipped learning) og nýrra kennsluhátta.
Lesa meira

Norrænt samstarfsnet kennara í vendinámi

Keilir leiðir verkefni á vegum Nordplus Junior menntaáætlun norrænu ráðherranefndarinnar um þróun á samstarfsneti kennara á Norðurlöndunum og Eystrasaltsríkjunum sem nýta vendinám í skólastarfi.
Lesa meira

Þér er boðið í afmælisveislu Keilis

Keilir hóf starfsemi þann 4. maí 2007 og fögnum við því tíu ára afmæli á þessu ári. Við bjóðum þér í afmælið okkar þann 4. maí næstkomandi.
Lesa meira

Erasmus+ verkefni um vendinám

Keilir er samstarfsaðili í nýju verkefni sem gengur út á að miðla reynslu og þekkingu á vendinámi í Evrópu. Verkefnið er til tveggja ára og styrkt af Erasmus+ Menntaáætlun Evrópusambandsins.
Lesa meira

Vélþjarkinn Grettir

Í Mekatróník hátæknifræðináminu hjá Keili vinna nemendur að ýmsum krefjandi og skemmtilegum verkefnum sem snúa að samþættri hönnun í véla-, rafmagns- og tölvufræðum.
Lesa meira

Niðurstaða á orsök mæliskekkju í Helguvík

Líkt og kunnugt er kom upp óeðlilegt frávik í efnamælingum Orkurannsókna ehf í Helguvík sem gáfu vísbendingar um að mæliskekkja hefði átt sér stað við greiningu á málmum í ryksýnum, þar á meðal arsens.
Lesa meira

Yfirlýsing frá Orkurannsóknum vegna mælinga í Helguvík

Orkurannsóknir ehf var stofnað árið 2010 og er óháður rannsóknaraðili sem starfar innan Keilis þar sem fyrirtækið nýtir sérfræðinga skólans á sviði efnaverkfræði, tölvutækni, forritunar og gagnavinnslu.
Lesa meira

Kynning á tæknifræðinámi Keilis á Degi verkfræðinnar

Háskóli Íslands og Keilir kynna tæknifræðinám á Degi verkfræðinnar föstudaginn 7. apríl á Hilton Reykjavík Nordica.
Lesa meira

Hundraðasti stjórnarfundur Keilis

Þann 3. apríl 2017 var haldinn hundraðasti fundur stjórnar Keilis, en skólinn var stofnaður 4. maí 2007.
Lesa meira

Laust starf á Húsnæðissviði Keilis

Keilir óskar eftir að ráða starfsmann í 50% stöðu á Húsnæðissvið. Viðkomandi þarf að geta hafið störf strax. Nánari upplýsingar um starfið veitir Helgi Dan Steinsson, umsjónarmaður fasteigna á netfangið helgidan@keilir.net eða í síma 578 4000.
Lesa meira