Fara í efni

Fréttir

Hagnýt námskeið fyrir ferðaþjónustuna í boði frá janúar 2021

Þrátt fyrir tímabundna erfiðleika ferðaþjónustu hérlendis og erlendis eru mýmörg tækifæri sem tengjast menntun, endurmenntun og þjálfun starfsfólks í ferðaþjónustu og tengdum greinum. Keilir hefur því á undanförnum mánuðum unnið að gerð fjölbreyttra ferðaþjónustutengdra námskeiða sem verða í boði frá og með janúar 2021.
Lesa meira

Ída Jensdóttir nýr fjármálastjóri Keilis

Ída Jensdóttir hefur verið ráðin nýr fjármálastjóri Keilis – miðstöðvar vísinda, fræða og atvinnulífs.
Lesa meira

Skólahald með breyttu sniði vegna COVID-19

Þriðjudaginn 3. nóvember tekur gildi ný reglugerð heilbrigðisráðherra um takmarkanir á skólastarfi vegna kórónuveirufaraldursins. Nám á vegum Keilis mun því fara fram í fjarnámi eins og við verður komið. Lögð er áhersla á daglega sótthreinsun í húsnæði Keilis en gestakomur þangað eru bannaðar.
Lesa meira

Atvinnuauglýsing: Enskukennari við Menntaskólann á Ásbrú

Menntaskólinn á Ásbrú óskar eftir að ráða kennara í ensku. Umsóknarfrestur er til og með 9. nóvember 2020.
Lesa meira

Atvinnuflugnám fjölmennasta námslínan við Keilir

Ríflega þúsund einstaklingar stunda nám við skóla Keilis á yfirstandandi skólaári. Fjölmennasti skólinn er Háskólabrúin en fjölmennasta námslínan er þó atvinnuflugnám Flugakademíu Íslands.
Lesa meira

Keilir í tölum

Í dag, 20. október er alþjóðlegi tölfræðidagurinn sem tölfræðideild efnahagssviðs Sameinuðu þjóðanna stendur fyrir og er haldinn hátíðlegur á fimm ára fresti. Keilir lætur sitt ekki eftir sitja við fögnuð á tölfræðinni og höfum við birt alla gildandi tölfræði um nemendahóp okkar hér á síðunni.
Lesa meira

Stofnun Nýsköpunarakademíu ferðaþjónustunnar

Markaðsstofa Reykjaness, Íslenski ferðaklasinn og Keilir hafa undirritað samkomulag um stofnun Nýsköpunarakademíu ferðaþjónustunnar. Með stofnun akademíunnar verður til sameiginlegur vettvangur ferðaþjónustu, menntastofnana og hagsmunaaðila til að efla nýsköpun, fræðslu, endurmenntun og tengslanet innan ferðaþjónustunnar.
Lesa meira

Ferðaþjónustutengt nám hjá Keili

Þórir Erlingsson, aðjúnkt við ferðamáladeild Háskólans á Hólum, leiðir nýtt verkefni hjá Markaðs- og þróunarsviði Keilis sem tengist þróun á námsframboði tengt ferðaþjónustu.
Lesa meira

Fjarnámsaðstæður við MÁ vikuna 5. - 9. október

Öll vinna nemenda og kennara færist yfir í fjarnámsaðstæður í komandi viku, 5.-9.október. Vikan er sú síðasta í fyrri lotu annarinnar. Skólastarfið verður nánast með óbreyttu sniði, sama stundatafla, sömu verkefni, virk mætingaskylda o.s.frv. Það eina sem breytist er að í stað þess að nemendur séu staðsettir á Ásbrú í kennslu stundum þá verða þau stödd heima hjá sér. Þetta gerir örlítið auknar kröfur til nemenda hvað varðar sjálfstæð vinnubrögð og þau þurfa að vera mjög virk og móttækileg í rafrænum samskiptum – bæði við samnemendur og kennara.
Lesa meira

Breytingar á skólahaldi vegna COVID-19

Vegna hertra samkomutakmarkana verða enn frekari breytingar á skólahaldi í Keili frá og með mánudeginum 5. október. Allt nám færist yfir í fjarnám eins og því verður við komið. Mötuneyti Keilis verður lokað enn um sinn og gestakomur bannaðar.
Lesa meira