Fara í efni

Fréttir

Keilir færir alla kennslu yfir í fjarnám

Vegna tímabundinna lokana skóla í landinu vegna COVID-faraldurs, mun Keilir færa alla kennslu á vegum skólans yfir í fjarnám eins og frekast er kostur.
Lesa meira

Upplýsingar frá Flugakademíu Keilis vegna COVID-19

Samkomubann hefur tekið gildi á Íslandi vegna COVID-19 heimsfaraldurs frá og með miðnætti mánudagsins 16. mars næstkomandi. Samkomubannið tekur til alls skólastarfs á framhalds- og háskólastigi, en flugnám fellur þar undir og hefur því Keilir Aviation Academy-Flugskóli Íslands virkjað viðbragðsáætlun sína vegna þess.
Lesa meira

Viðbrögð og ráðleggingar vegna COVID-19

Við hvetjum bæði nemendur og starfsfólk til að fara eftir ráðleggingum sóttvarnarlæknis varðandi COVID-19 um hvernig á að draga úr sýkingarhættu vegna kórónaveirunnar.
Lesa meira

Opnir framhaldsskólaáfangar: Kvikmyndasaga og Fjármálalæsi

Keilir hefur bætt við Kvikmyndasögu og Fjármálalæsi í safn opinna fjarnámsáfanga sem miðast við aðalnámskrá framhaldsskólanna.
Lesa meira

Enn fjölgar nemendum í Keili

Í ársbyrjun 2020 voru samtals um ellefu hundruð nemendur skráðir í nám og ýmiskonar námskeið á vegum Keilis og hafa aldrei fleiri aðilar lagt stund á nám við skólann en nú.
Lesa meira

Kynning á námsframboði Keilis á Háskóladeginum

Keilir verður með kynningarbás á námsframboði skólans á Háskólatorgi HÍ á Háskóladeginum laugardaginn 29. febrúar. Þar verður hægt að fræðast um leiðsögunám í ævintýraferðamennsku á háskólastigi, BS gráðu í tölvuleikjagerð, námskeið fyrir inntökupróf í læknisfræði, auk Háskólabrúar Keilis.
Lesa meira

Námskynningar á Austurlandi

Keilir verður með opna kynningarfundi um námsframboð skólans á Austurlandi 21. - 24. febrúar næstkomandi.
Lesa meira

Spurningin er hvernig við virkjum alla

Rick Howard er einn af kennurunum okkar við ÍAK bæði í styrktarþjálfara- og einkaþjálfaranámi, hann heldur staðlotur í áföngum um þessar mundir og því kjörið að nýta tækifærið og spyrja hann spjörunum úr. Opnað hefur fyrir umsóknir í ÍAK einkaþjálfaranám en umsóknarfrestur er til 30. apríl
Lesa meira

Staðnám fellur niður í Keili

Vegna veðurs fellur niður kennsla í staðnámi í öllum deildum Keilis föstudaginn 14. febrúar. Þá verður kennsla með breyttu fyrirkomulagi í Menntaskólanum á Ásbrú.
Lesa meira

Einkaflugmannsnám (PPL)

Að loknu einka­flugmanns­­námi öðlast þú flugrétt­indi til að geta flogið með farþega án endurgjalds, í smærri flugvélum við sjón­flugs­skilyrði að degi til.
Lesa meira