22.07.2019
Hátt í eitt hundrað umsóknir hafa borist um þátttöku í sumarnámskeiðum Keilis sem boðið er uppá í samstarfi við Mennta- og menningarmálaráðuneytið. Fullbókað er í öll námskeiðin nema eitt - Útivist og umhverfi fyrir ungt fólk - sem hefst 6. ágúst næstkomandi.
Lesa meira
20.07.2019
Námskeiðið er ætlað ungu fólki á aldrinum 13 - 16 ára sem hafa áhuga á útivist, afþreyingarferðamennsku og ferðalögum. Boðið er upp á námskeiðið án endurgjalds.
Lesa meira
15.07.2019
Keilir hefur sett saman röð námskeiða í samstarfi við Mennta- og menningarmálaráðuneytið sem lið í aðgerðum stjórnvalda sem miða að uppbyggingu á Suðurnesjunum í kjölfar falls WOW Air í vor. Námskeiðin eru án endurgjalds og henta bæði ungu fólki sem og fullorðnum einstkalingum.
Lesa meira
05.07.2019
Keilir - Flugskóli Íslands býður upp á kynningarfund um flugnám við skólann í húsakynnum Flugskóla Íslands, Flatahrauni 12 í Hafnarfirði, laugardaginn 6. júlí kl. 13:00 - 15:00.
Lesa meira
04.07.2019
Námskeiðið er ætlað fullorðnum einstaklingum (18 ára og eldri) sem vilja kynnast tækifærum og námi til einka- og atvinnuflugmanns.
Lesa meira
04.07.2019
Námskeiðið er ætlað ungu fólki á aldrinum 13 - 16 ára sem vilja kynnast námi, starfi og tækifærum á öllu því sem flugrekstur hefur upp á að bjóða, allt frá atvinnuflugi yfir í flugtengd störf á jörðu niðri.
Lesa meira
04.07.2019
Námskeiðið er ætlað ungu fólki á aldrinum 13 - 16 ára sem hafa áhuga á tölvuleikjagerð, forritun, hönnun, skapandi hugsun og rafíþróttum.
Lesa meira
04.07.2019
Námskeiðið er ætlað einstaklingum 18 ára og eldri sem vilja öðlast færni og þekkingu á göngum í krefjandi aðstæðum, svo sem fjallamennsku og jöklaferðum.
Lesa meira
26.06.2019
Skúli Freyr Brynjólfsson, námsráðgjafi í Keili er elskaður og dáður af nemendur okkar. Það gegnir kannski öðru máli á fótboltavellinum. Skúli var í viðtali í Fréttablaðinu en hann dæmdi á dögunum þúsundasta fótboltaleikinn sinn.
Lesa meira
17.06.2019
Keilir býður upp á fimm daga sumarnámskeið (24. - 28. júní 2019) í ævintýraferðamennsku fyrir hressa krakka á aldrinum 13 - 15 ára. Skemmtilegt og nýstárlegt námskeið, þar sem þátttakendur yfirgefa þægindaramma heimilisins og eyða tímanum þess í stað umlukin náttúrunni, þar sem þau læra nýja færni og þekkingu á útivist, ásamt því að skemmta sér og upplifa ný ævintýri með jafnöldrum sínum.
Lesa meira