13.10.2016
Háskóli Íslands og Keilir kynna háskólanám í tæknifræði á Tæknidegi fjölskyldunnar í Verkmenntaskóla Austurlands, laugardaginn 15. október kl. 12 - 16.
Lesa meira
07.10.2016
Orkurannsóknir ehf. hafa sett upp vefsíðu þar sem hægt er að fylgjast með loftgæðum á þremur mælistöðvum í kring um athafnasvæðið í Helguvík, en auk þess eru mælistöðvarnar búnar sjálfvirkum veðurathugunarstöðvum sem mæla loftþrýsting, hitastig, vindhraða og vindáttir.
Lesa meira
03.10.2016
Tekið er við umsóknum um nám á vormisseri 2017 í mekatróník hátæknifræði á vegum Háskóla Íslands og Keilis (BSc gráða) til 30. nóvember næstkomandi.
Lesa meira
26.09.2016
Sverrir Ágústsson kynnir lokaverkefni sitt í tæknifræðinámi Háskóla Íslands og Keilis sem nefnist Arsenhreinsun á skiljuvatni frá Hellisheiðarvirkjun með járnsvarfi miðvikudaginn 28. september kl. 14 í aðalbyggingu Keilis.
Lesa meira
21.09.2016
Grein eftir Hjálmar Árnason sem birtist í Morgunblaðinu þann 21. september 2016 um hlutverk og skipulagningu skólastofa í nútíma menntastofnunum.
Lesa meira
05.09.2016
Keilir, Nýsköpunarmiðstöð Íslands og atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið undirrituðu 5. september samning um uppsetningu og rekstur á Fab Lab smiðju á Suðurnesjunum.
Lesa meira
05.09.2016
Keilir hefur tekið að sér að annast valgreinar fyrir nemendur í Háaleitisskóla á Ásbrú í Reykjanesbæ. Fyrir áramót verða krakkarnir í Hakkit smiðjunni í Eldey og eftir áramót kynna þau sér fluggreinar.
Lesa meira
30.08.2016
Frá og með 1. september verður Húsnæðissvið Keilis opið kl. 10 - 14 alla virka daga. Auk þess verður símatími kl. 9 - 10 og kl. 14 - 15.
Lesa meira
22.08.2016
Fulltrúar frá tækniháskólanum í Ostrava í Tékklandi standa fyrir opnum fyrirlestrum í Keili miðvikudag til föstudags vikuna 22. - 26. ágúst.
Lesa meira
17.08.2016
Markmiðið er að bílstjórinn þekki helstu atriði í lögum og reglum um vöru- og farþegaflutninga og um stór ökutæki sem atvinnutæki og geri sér grein fyrir ábyrgð bílstjóra á ástandi og notkun ökutækis á hverjum tíma.
Lesa meira