Fara í efni

Fréttir

Nám á haustönn 2016

Líkt og undanfarin ár hefur mikill fjöldi umsókna borist í nám hjá Keili á haustönn, en þó er ennþá hægt að sækja um nám í einstökum deildum.
Lesa meira

Fjölmennasta útskriftarár Keilis frá upphafi

Keilir útskrifaði 163 nemendur við hátíðlega athöfn á Ásbrú föstudaginn 10. júní úr Háskólabrú, Íþróttaakademíu og Flugakademíu, auk nemenda í leiðsögunámi í ævintýraferðamennsku.
Lesa meira

Útskrift Keilis í júní 2016

Útskrift nemenda úr Atvinnuflugmannsnámi, Háskólabrú og Íþróttaakademíu Keilis fer fram föstudaginn 10. júní í Andrews Theater á Ásbrú í Reykjanesbæ.
Lesa meira

Flugbúðir fyrir ungt fólk

Flugakademía Keilis býður upp á flugbúðir fyrir ungt fólk og aðra áhugasama um flug.
Lesa meira

Tæknibúðir fyrir ungt fólk

Tæknibúðir fyrir börn og unglinga á aldrinum 10 - 13 ára (2002 - 2006).
Lesa meira

Ég er á alveg hárréttum stað

Viðtal í Fréttablaðinu við Þóri Sævar Kristinsson sem dúxaði í Háskólabrú og er núna að ljúka öðru ári í tæknifræðinámi Háskóla Íslands og Keilis.
Lesa meira

Kynningar á nemendaverkefnum í leiðbeindu námi í tæknifræði

Það verða opnar kynningar á nemendaverkefnum í leiðbeindu námi í tæknifræði þriðjudaginn 7. júní næstkomandi.
Lesa meira

Umsókn um nám í tæknifræði

Umsóknarfrestur í tæknifræðinám Háskóla Íslands og Keilis er til 5. júní næstkomandi.
Lesa meira

Nám í fótaaðgerðafræðum hjá Keili

Keilir stefnir að því að bjóða upp á nám í fótaaðgerðafræðum næsta haust, en skólinn festi nýverið kaup á búnaði Fótaaðgerðaskólans í Kópavogi.
Lesa meira

Varnir lokaverkefna í tæknifræðinámi Háskóla Íslands og Keilis

Nemendur í tæknifræðinámi Háskóla Íslands og Keilis kynna og verja lokaverkefni sín 25. - 27. maí.
Lesa meira