Fara í efni

Fréttir

Útskrift nemenda í janúar

Föstudaginn 15. janúar næstkomandi verða útskrifaðir nemendur úr atvinnuflugmannsnámi, flugvirkjanámi, einkaþjálfaranámi og fjarnámi Háskólabrúar Keilis.
Lesa meira

Jólakveðja frá Keili

Starfsfólk og kennarar Keilis þakka kærlega fyrir árið sem er að líða. Við óskum vinum og viðskiptavinum gleðilegra jóla og farsældar á komandi ári.
Lesa meira

Tölvur níunda áratugarins

Föstudaginn 27. nóvember verður opin sýning á tölvubúnaði frá níunda áratug síðustu aldar á vegum tæknifræðináms Háskóla Íslands og Keilis.
Lesa meira

Hádegisfyrirlestur um nýtingu á jarðhita

Prófessor Robert Dell frá Cooper Union háskólanum heldur hádegisfyrirlestur sem nefnist ?A controllable geothermal micro climate at Keilir? í stofu A1 í aðalbyggingu Keilis 10. nóvember næstkomandi.
Lesa meira

Nýr umsóknarvefur Keilis

Umsóknarvefur Keilis á INNU hefur verið uppfærður meðal annars til þess að þjóna betur notendum spjaldtölva og snjallsíma.
Lesa meira

Umsókn um tæknifræðinám á vorönn 2016

Opið er fyrir umsóknir í tæknifræðinám Keilis og Háskóla Íslands á vorönn 2016 og er umsóknarfrestur til 30. nóvember næstkomandi.
Lesa meira

Heated gardens project awarded

A visiting scientist at Keilir Institute of Technology received an award at the Geothermal Resources Council Annual Conference for a research project involving Keilir.
Lesa meira

Samstarfsverkefni tæknifræðinámsins vinnur til verðlauna

Cooper Union háskólinn í Bandaríkjunum hefur á undanförnum árum komið að samstarfsverkefni með tæknifræðinámi Háskóla Íslands og Keilis um notkun heitavatns til ylræktar.
Lesa meira

Kynningar á lokaverkefnum tæknifræðinema

Þann 5. október fara fram varnir lokaverkefna hjá útskriftarnemum í tæknifræðinámi Háskóla Íslands og Keilis. Kynningarnar fara fram í aðalbyggingu Keilis og hefjast kl. 16:00.
Lesa meira

Reykjanes Geopark aðili að alþjóðlegum samtökum

Reykjanes Geopark var á dögunum samþykktur í evrópsk samtök jarðvanga, en Keilir hefur á undanförnum árum komið að undirbúningi vottunarinnar.
Lesa meira