12.08.2016
Nýnemadagur tæknifræðinemenda Háskóla Íslands á vettvangi Keilis fer fram mánudaginn 15. ágúst. Þá verður farið yfir skipulag skólans og námsins, ásamt hópefli.
Lesa meira
11.08.2016
Hægt er að nálgast kennslualmanak fyrir skólaárið 2016 - 2017 á heimasíðu Keilis, en það er birt með fyrirvara um breytingar.
Lesa meira
09.08.2016
Keilir er leiðandi aðili í innleiðingu nýrra kennsluhátta og tekur þátt í fjölda erlendra verkefna um þróun á vendinámi (flipped learning) við kennslu.
Lesa meira
03.08.2016
Í vor stóð Húsnæðissvið Keilis stóð fyrir könnun meðal íbúa Ásbrúar um íbúðirnar og þjónustu á svæðinu.
Lesa meira
19.07.2016
Útskrift nemenda úr Verk- og raunvísindadeild Háskólabrúar Keilis fer fram föstudaginn 12. ágúst í Andrews Theater á Ásbrú í Reykjanesbæ.
Lesa meira
28.06.2016
Föstudaginn 24. júní fór fram brautskráning kandídata í tæknifræðinámi Háskóla Íslands og Keilis, en námið heyrir undir Rafmagns- og tölvuverkfræðideild HÍ.
Lesa meira
21.06.2016
Líkt og undanfarin ár hefur mikill fjöldi umsókna borist í nám hjá Keili á haustönn, en þó er ennþá hægt að sækja um nám í einstökum deildum.
Lesa meira
10.06.2016
Keilir útskrifaði 163 nemendur við hátíðlega athöfn á Ásbrú föstudaginn 10. júní úr Háskólabrú, Íþróttaakademíu og Flugakademíu, auk nemenda í leiðsögunámi í ævintýraferðamennsku.
Lesa meira
07.06.2016
Útskrift nemenda úr Atvinnuflugmannsnámi, Háskólabrú og Íþróttaakademíu Keilis fer fram föstudaginn 10. júní í Andrews Theater á Ásbrú í Reykjanesbæ.
Lesa meira
06.06.2016
Flugakademía Keilis býður upp á flugbúðir fyrir ungt fólk og aðra áhugasama um flug.
Lesa meira