Fara í efni

Fréttir

Gunnar Páll Halldórsson kynnir lokaverkefni sitt í tæknifræði sem nefnist „Energy harvesting with prosthetic feet“

Gunnar Páll Halldórsson kynnir lokaverkefni sitt í tæknifræði sem nefnist „Energy harvesting with prosthetic feet“, fimmtudaginn 26. maí kl. 10:40 í aðalbyggingu Keilis.
Lesa meira

Presentation of final BSc projects at KIT

Adam Crompton presents his final BSc project in Engineering Technology at University of Iceland and Keilir Institute of Technology on the Feasibility of Enhanced Geothermal Systems in Iceland, Thursday 26 May at 09:15 am in Keilir Main Building at Asbru.
Lesa meira

Adam Crompton kynnir lokaverkefni sitt í tæknifræði um notkun jarðhitakerfa á Íslandi

Adam Crompton kynnir lokaverkefni sitt í tæknifræði sem nefnist „Feasibility of Enhanced Geothermal Systems in Iceland“, fimmtudaginn 26. maí kl. 09:15 í aðalbyggingu Keilis.
Lesa meira

Skarphéðinn Þór Gunnarsson kynnir lokaverkefni um prentplötugerð

Skarphéðinn Þór Gunnarsson kynnir lokaverkefni sitt í tæknifræði um prentplötugerð með CNC stýribúnaði og útfjólubláum geisla, fimmtudaginn 26. maí kl. 13:00 í aðalbyggingu Keilis.
Lesa meira

Lokaverkefni í tæknifræði

Jón Bjarki Stefánssonpage kynnir lokaverkefni sitt í orku- og umhverfistæknifræðinámi Háskóla Íslands um samanburð á vindtúrbínum, þann 25. maí í aðalbyggingu Keilis.
Lesa meira

Graduation from Keilir Institute of Technology

Keilir graduates BSc students from Keilir Institute of Technology - School of Applied Engineering - on Friday 24 June at Keilir Main Building in Asbru, Reykjanesbær.
Lesa meira

Tæknibúðir Keilis

Sumarið 2016 býður Keilir í fjórða sinn upp á tæknibúðir fyrir börn og unglinga á aldrinum 10 til 13 ára (2003 - 2006).
Lesa meira

Samstarf milli Keilis og NÚ

Undirritaður hefur verið samstarfssamningur milli Keilis og grunnskólans NÚ Hafnarfirði sem felur meðal annars í sér alhliða samstarf um nýsköpun í kennsluháttum.
Lesa meira

Hver er munurinn á tæknifræði og verkfræði?

Karl Sölvi Guðmundsson, Dósent við Rafmagns- og tölvuverkfræðideild Háskóla Íslands, útskýrir muninn á tæknifræði og verkfræði í nýjasta hefti Tæknifræðingsins.
Lesa meira

Vill þitt fyrirtæki í Vakann?

Keilir, í samstarfi við Markaðsstofu Reykjaness, býður uppá aðstoð við ferðaþjónustufyrirtæki á Reykjanesi að innleiða Vakann.
Lesa meira