08.08.2015
Kennsla í tæknifræðinámi Háskóla Íslands og Keilis hefst 10. ágúst.
Lesa meira
23.07.2015
Það tekur einungis 20 mínútur að keyra á Ásbrú af höfuðborgarsvæðinu og nemendur Keilis sem búa á höfuðborgarsvæðinu fá strætókort á sama verði og innanbæjargjald í Reykjavík.
Lesa meira
19.06.2015
Föstudaginn 19. júní fór fram brautskráning kandídata í tæknifræðinámi Háskóla Íslands og Keilis, en námið heyrir undir Rafmagns- og tölvuverkfræðideild HÍ.
Lesa meira
16.06.2015
Föstudaginn 19. júní fer fram brautskráning tæknifræðinga úr tæknifræðinámi Háskóla Íslands og Keilis.
Lesa meira
09.06.2015
Keilir óskar eftir starfsmanni í fullt starf í tölvudeild frá og með ágúst 2015.
Lesa meira
05.06.2015
Keilir - Miðstöð vísinda, fræða og atvinnulífs útskrifaði 132 nemendur af fjórum brautum af við hátíðlega athöfn í Andrews Theater á Ásbrú föstudaginn 5. júní.
Lesa meira
05.06.2015
Fimmtudaignn 4. janúar fór fram útskrift í SÍMEY úr staðlotum Keilis á Akureyri. Útskrifaðir voru fimm ÍAK einkaþjálfarar og 15 nemendur úr Háskólabrú Keilis.
Lesa meira
27.05.2015
Föstudaginn 5. júní fer fram sumarútskrift Keilis, en þá verða útskrifaðir nemendur af Háskólabrú, atvinnuflugmannsnámi, ÍAK einka- og styrktarþjálfun, auk leiðsögunáms í ævintýraferðamennsku.
Lesa meira
27.05.2015
Keilir býður upp á sumarnámskeið fyrir börn og unglinga á aldrinum 10 til 13 ára með það að markmiði að auka þekkingu og vitund þeirra á tækni og vísindum.
Lesa meira
26.05.2015
Sverrir H. Hjálmarsson kynnir lokaverkefni sitt í tæknifræðinámi Háskóla Íslands og Keilis um fóðurkerfi fyrir fiskeldi.
Lesa meira