Fara í efni

Fréttir

Nýr umsóknarvefur Keilis

Umsóknarvefur Keilis á INNU hefur verið uppfærður meðal annars til þess að þjóna betur notendum spjaldtölva og snjallsíma.
Lesa meira

Umsókn um tæknifræðinám á vorönn 2016

Opið er fyrir umsóknir í tæknifræðinám Keilis og Háskóla Íslands á vorönn 2016 og er umsóknarfrestur til 30. nóvember næstkomandi.
Lesa meira

Heated gardens project awarded

A visiting scientist at Keilir Institute of Technology received an award at the Geothermal Resources Council Annual Conference for a research project involving Keilir.
Lesa meira

Samstarfsverkefni tæknifræðinámsins vinnur til verðlauna

Cooper Union háskólinn í Bandaríkjunum hefur á undanförnum árum komið að samstarfsverkefni með tæknifræðinámi Háskóla Íslands og Keilis um notkun heitavatns til ylræktar.
Lesa meira

Kynningar á lokaverkefnum tæknifræðinema

Þann 5. október fara fram varnir lokaverkefna hjá útskriftarnemum í tæknifræðinámi Háskóla Íslands og Keilis. Kynningarnar fara fram í aðalbyggingu Keilis og hefjast kl. 16:00.
Lesa meira

Reykjanes Geopark aðili að alþjóðlegum samtökum

Reykjanes Geopark var á dögunum samþykktur í evrópsk samtök jarðvanga, en Keilir hefur á undanförnum árum komið að undirbúningi vottunarinnar.
Lesa meira

Stærðfræði 203

Stærðfræði 203 er netnámskeið þar sem farið verður í gegnum alla bókina eftir Jón Hafstein Jónsson o.fl.
Lesa meira

Hávamál og Völuspá

Námskeið fyrir þá sem vilja dýpka skilning sinn á Hávamálum og Völuspá.
Lesa meira

Upphaf kennslu í tæknifræði

Kennsla í tæknifræðinámi Háskóla Íslands og Keilis hefst 10. ágúst.
Lesa meira

Sama verð og innanbæjar í Reykjavík

Það tekur einungis 20 mínútur að keyra á Ásbrú af höfuðborgarsvæðinu og nemendur Keilis sem búa á höfuðborgarsvæðinu fá strætókort á sama verði og innanbæjargjald í Reykjavík.
Lesa meira