Fara í efni

Fréttir

Samstarf sjávarútvegsfyrirtækja og menntastofnana á Suðurnesjum

Codland, Keilir og Þekkingarsetur Suðurnesja hafa gert með sér samkomulag sem miðar að verðmætasköpun í sjávarútvegi með því að tengja saman mennta- og rannsóknastofnanir og fyrirtæki í sjávarútvegi.
Lesa meira

Nemandi í tæknifræðinámi Keilis hlýtur námsstyrk í Danmörku

Karl Ingi Eyjólfsson, nemandi á lokaári í mekatróník hátæknifræði, hefur hlotið námsstyrk til framhaldsnáms í Syddansk Universitet í Danmörku.
Lesa meira

Keilir sjö ára

Það var bjart yfir nemendum og starfsfólki Keilis í hádeginu 7. maí síðastliðinn. Þá voru grillaðar pylsur í tilefni af sjö ára afmæli skólans.
Lesa meira

Mörg tækifæri í tæknifræði

Nemendur í tæknifræðinámi HÍ og Keilis koma að fjölda verkefna fyrir fyrirtæki á námstímanum.
Lesa meira

Heimsókn frá Háskólanum í Suður-Flórída

Fulltrúar frá University of South Florida heimsóttu Keili á dögunum vegna undirbúnings á sameiginlegum rannsóknarverkefnum.
Lesa meira

Nám á haustönn 2014

Opnað hefur verið fyrir umsóknir í nám hjá Keili á haustönn 2014.
Lesa meira

Tæknifræðinám á vegum Keilis og Háskóla Íslands

Keilir býður upp á hagnýtt háskólanám í tæknifræði í samstarfi við Háskóla Íslands og er námið faglína undir Verkfræði- og náttúruvísindasviði skólans.
Lesa meira

Umsókn um leiðsögunám í ævintýraferðamennsku

Tekið er við umsóknum í leiðsögunám í ævintýraferðamennsku (Adventure Sport Certificate) fyrir haustönn 2014.
Lesa meira

Spegluð kennsla í stærðfræði

Stærðfræðikennarar í Heiðarskóla í Reykjanesbæ kynntu á dögunum upptökur af innlögnum námsþátta í stærðfræði fyrir á unglingastigi.
Lesa meira

Námskeið um útfyllingu skattframtals

Viskubrunnur Keilis býður upp á rafræna fyrirlestra með leiðbeiningum um útfyllingu skattframtals einstaklinga eða hjóna.
Lesa meira