Fara í efni

Fréttir

Flug grunnur - Stærðfræði

Á námskeiðinu er farið yfir grunnin í stærðfræði sem þátttakandi getur nýtt sér í áframhaldandi stærðfræðinám.
Lesa meira

Áætlunarferðir og strætókort fyrir nemendur Keilis

Keilir hefur náð samningum við Strætó um samgöngukort sem gildir til og frá höfuðborgarinnar fyrir nemendur skólans sem ljúka námi sumarið 2015.
Lesa meira

Sterkur grunnur - líffræði

Námskeið fyrir þá sem vilja fara yfir helstu grunnatriði líffræðinnar áður en haldið er í áframhaldandi nám á náttúru- og raunvísindabrautum.
Lesa meira

Sterkur grunnur - eðlisfræði

Námskeið fyrir þá sem vilja rifja upp grunnatriðin í eðlisfræði.
Lesa meira

Tæknifræðinám á Háskóladeginum

Hægt verður að fræðast um tæknifræðinám Háskóla Íslands og Keilis í Öskju á Háskóladeginum 28. febrúar næstkomandi.
Lesa meira

Aukið samstarf Keilis og Algalífs

Keilir og líftæknifyrirtækið Algalíf hafa undirritað samstarfssamning með það að markmiði að efla tengsl fyrirtækjanna á sviði rannsókna og þróunar.
Lesa meira

Skemmtileg heimsókn frá starfsfólki Hringsjár

Í dag komu hressir starfsmenn frá Hringsjá, náms- og starfsendurhæfingu í heimsókn í Keili. Alltaf gaman að fá góða gesti!
Lesa meira

Starf verkefnastjóra fjarnáms Háskólabrúar

Keilir óskar eftir öflugum verkefnastjóra með fjarnámi Háskólabrúar. Umsóknarfrestur er til 20. febrúar og óskað er eftir að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst.
Lesa meira

Alþjóðleg ráðstefna um vendinám

Keilir, ásamt samstarfsaðilum hérlendis og erlendis, standa fyrir alþjóðlegri ráðstefnu um vendinám 14. apríl og vinnubúðum um vendinám 15. apríl.
Lesa meira

90 nemendur útskrifast frá Keili

Keilir útskrifaði 90 nemendur úr fjórum deildum þann 16. janúar og hafa þá í allt 1.982 nemendur útskrifast frá skólanum síðan hann hóf starfsemi árið 2007.
Lesa meira