Fara í efni

Fréttir

Fyrirlestur um námstækni

Snævar Ívarsson framkvæmdastjóri Félags lesblindra kynnir námstækni ásamt hjálpartækjum sem nýtast við nám og störf fimmtudaginn 6. mars.
Lesa meira

Fyrirlestur um starfsemi Boeing

Áslaug Harladsdóttir heldur fyrirlestur í Keili um "Air Traffic Management and Avionics Development" fimmtudaginn 6. mars kl. 13:00
Lesa meira

Keilir á Háskóladeginum

Keilir kynnir nám á háskólastigi á Háskóladeginum 1. mars næstkomandi.
Lesa meira

Kulturreise in Hafnarfjörður

Nemendur Hugvísindadeildar Háskólabrúar fóru á dögunum í menningarferð í þýska bókasafnið.
Lesa meira

Sigurvegararnir!!

Lesa meira

Lið Keilis sigrar í hönnunarkeppni HÍ

Liðið "Mekatróník" sem er skipað nemendum úr tæknifræðinámi Keilis sigraði í árlegri hönnunarkeppni véla- og iðnaðarverkfræðinema við Háskóla Íslands.
Lesa meira

Útskrift nemenda Keilis

Keilir útskrifaði 102 nemendur af fimm brautum 24. janúar síðastliðinn.
Lesa meira

Útskrift nemenda Keilis

Föstudaginn 24. janúar verður útskrift nemenda Keilis í Andrews leikhúsinu á Ásbrú.
Lesa meira

Háhraðalest til og frá Reykjavík

Þriðjudaginn 21. janúar næstkomandi verður hádegisfyrirlestur um möguleika háhraðalestar á milli Keflavíkurflugvallar og Reykjavíkur.
Lesa meira

Nýr rekstraraðili veitingasölu Keilis

Frá og með áramótum mun Menu-Veitingar annast veitingasölu í mataðstöðu nemenda og starfsfólks Keilis.
Lesa meira