Fara í efni

Fréttir

Fyrirlestur um crowdfunding

Sherwood Neiss verður merð fyrirlestur Eldey frumkvöðlasetri, þriðjudaginn 3. júní frá kl. 15 - 17 en hann er einn af fyrirlesurunum í Startup Iceland sem nú stendur yfir.
Lesa meira

Formleg opnun tæknismiðju í Eldey á Ásbrú

Formleg opnun tæknismiðju á Ásbrú, verður í Frumköðlasetrinu Eldey 29. maí næstkomandi, og munu nemendur í tæknifræðinámi Keilis annast rekstur smiðjunnar.
Lesa meira

Ásbrúardagurinn

Árlegur opinn dagur á Ásbrú verður haldinn fimmtudaginn 29. maí næstkomandi og verður Keilir með skemmtilegar og stuttar kynningar á námsframboði skólans að þessu tilefni.
Lesa meira

Útskrift nemenda Keilis í júní

Keilir útskrifar nemendur úr öllum deildum í Andrews Theater á Ásbrú í Reykjanesbæ föstudaginn 20. júní næstkomandi.
Lesa meira

Hádegisfyrirlestur um brennisteinsvetni

Mánudaginn 26. maí mun Snjólaug Ólafsdóttir nýdoktor í umhverfisverkfræði við HÍ halda fyrirlestur um örlög brennisteinsvetnis frá Nesjavallavirkjun og Hellisheiðavirkjun.
Lesa meira

Nýsköpun og menntun í endurnýjanlegri orku

Dr. Wojciech Grega, prófessor við Tækniháskólann í Kraká, heldur fyrirlestur um möguleika fyrir frumkvöðla, nýsköpun og menntun sem snýr að sjálfbærri orkunýtingu.
Lesa meira

Samstarf sjávarútvegsfyrirtækja og menntastofnana á Suðurnesjum

Codland, Keilir og Þekkingarsetur Suðurnesja hafa gert með sér samkomulag sem miðar að verðmætasköpun í sjávarútvegi með því að tengja saman mennta- og rannsóknastofnanir og fyrirtæki í sjávarútvegi.
Lesa meira

Nemandi í tæknifræðinámi Keilis hlýtur námsstyrk í Danmörku

Karl Ingi Eyjólfsson, nemandi á lokaári í mekatróník hátæknifræði, hefur hlotið námsstyrk til framhaldsnáms í Syddansk Universitet í Danmörku.
Lesa meira

Keilir sjö ára

Það var bjart yfir nemendum og starfsfólki Keilis í hádeginu 7. maí síðastliðinn. Þá voru grillaðar pylsur í tilefni af sjö ára afmæli skólans.
Lesa meira

Mörg tækifæri í tæknifræði

Nemendur í tæknifræðinámi HÍ og Keilis koma að fjölda verkefna fyrir fyrirtæki á námstímanum.
Lesa meira