02.06.2014
Sherwood Neiss verður merð fyrirlestur Eldey frumkvöðlasetri, þriðjudaginn 3. júní frá kl. 15 - 17 en hann er einn af fyrirlesurunum í Startup Iceland sem nú stendur yfir.
Lesa meira
27.05.2014
Formleg opnun tæknismiðju á Ásbrú, verður í Frumköðlasetrinu Eldey 29. maí næstkomandi, og munu nemendur í tæknifræðinámi Keilis annast rekstur smiðjunnar.
Lesa meira
23.05.2014
Árlegur opinn dagur á Ásbrú verður haldinn fimmtudaginn 29. maí næstkomandi og verður Keilir með skemmtilegar og stuttar kynningar á námsframboði skólans að þessu tilefni.
Lesa meira
22.05.2014
Keilir útskrifar nemendur úr öllum deildum í Andrews Theater á Ásbrú í Reykjanesbæ föstudaginn 20. júní næstkomandi.
Lesa meira
21.05.2014
Mánudaginn 26. maí mun Snjólaug Ólafsdóttir nýdoktor í umhverfisverkfræði við HÍ halda fyrirlestur um örlög brennisteinsvetnis frá Nesjavallavirkjun og Hellisheiðavirkjun.
Lesa meira
21.05.2014
Dr. Wojciech Grega, prófessor við Tækniháskólann í Kraká, heldur fyrirlestur um möguleika fyrir frumkvöðla, nýsköpun og menntun sem snýr að sjálfbærri orkunýtingu.
Lesa meira
14.05.2014
Codland, Keilir og Þekkingarsetur Suðurnesja hafa gert með sér samkomulag sem miðar að verðmætasköpun í sjávarútvegi með því að tengja saman mennta- og rannsóknastofnanir og fyrirtæki í sjávarútvegi.
Lesa meira
08.05.2014
Karl Ingi Eyjólfsson, nemandi á lokaári í mekatróník hátæknifræði, hefur hlotið námsstyrk til framhaldsnáms í Syddansk Universitet í Danmörku.
Lesa meira
07.05.2014
Það var bjart yfir nemendum og starfsfólki Keilis í hádeginu 7. maí síðastliðinn. Þá voru grillaðar pylsur í tilefni af sjö ára afmæli skólans.
Lesa meira
31.03.2014
Nemendur í tæknifræðinámi HÍ og Keilis koma að fjölda verkefna fyrir fyrirtæki á námstímanum.
Lesa meira