Fara í efni

Fréttir

Nemar í náms- og starfsráðgjöf í heimsókn

Aldís Anna Sigurjónsdóttir, Margrét Hanna og Guðrún Helga Ágústsdóttir, fyrsta árs mastersnemar í náms- og starfsráðgjöf við Háskóla Íslands, heimsóttu Keili á dögunum.
Lesa meira

Fríköfunarnámskeið (AIDA 1)

Freedive Iceland og Keilis bjóða upp á grunnnámskeið í fríköfun þar sem þú tekur bóklega hluta námsins á netinu í Viskubrunni Keilis og verklega þáttinn þegar tíminn leyfir.
Lesa meira

Kynningar á verkefnum tæknifræðinema

22. - 26. ágúst verða kynningar á verkefnum nemenda á öðru og þriðja ári í tæknifræðinámi Keilis og Háskóla Íslands.
Lesa meira

Útskrift Háskólabrúar Keilis í ágúst

Útskrift nemenda af Verk- og raunvísindadeild Háskólabrúar Keilis fer fram í Andrews Theater á Ásbrú föstudaginn 15. ágúst næstkomandi.
Lesa meira

Nýnemadagur í tæknifræðinámi Keilis og HÍ

Þriðjudaginn 5. ágúst verður nýnemadagur í tæknifræðinámi Keilis og Háskóla Íslands. Dagskráin hefst kl. 09:30 og fer dagurinn fram í aðalbyggingu Keilis á Ásbrú í Reykjanesbæ.
Lesa meira

Breytingar á rútuferðum til og frá Keili

Keilir hefur samið við Hópferðir Sævars um fríar rútuferðir fyrir starfsfólk og nemendur skólans milli Ásbrúar og höfuðborgarsvæðisins.
Lesa meira

Opnunartími Húsnæðissviðs Keilis

Vegna sumarfría verður skrifstofa Húsnæðissviðs með takmarkaða opnun 14. - 25. júlí. Við verðum á skrifstofunni virka daga frá kl. 10:00 - 12:00.
Lesa meira

Flugbúðir Keilis vinsælar

Í júní voru Flugbúðir Flugakademíu Keilis fyrir unglinga haldnar í þriðja sinn. Þátttaka var gífurlega góð og uppselt var á námskeiðið.
Lesa meira

Fyrrum nemandi á Háskólabrú og tæknifræðinámi Keilis hlýtur námsstyrk

Þorvaldur Tolli Ásgeirsson hlaut á dögunum námsstyrk frá Íslandsbanka en hann lauk bæði námi í Háskólabrú og tæknifræðinámi Keilis og Háskóla Íslands.
Lesa meira

Keilir með Framúrskarandi kennara 2014

Hrafnhildur Jóhannesdóttir stærðfræðikennari á Háskólabrú Keilis hlaut viðurkenningu frá Menntavísindasviði Háskóla Íslands sem framúrskarandi kennari 2014.
Lesa meira