Fara í efni

Fréttir

Frumkvöðullinn Fida er ?Maður ársins á Suðurnesjum 2014?

Frumkvöðullinn Fida Abu Libdeh, einn stofnenda Geosilica Iceland og fyrrum nemandi í Keili er ?Maður ársins á Suðurnesjum 2014?.
Lesa meira

Nýtt þráðlaust net í Keili

Ný gerð þráðlauss nets hefur verið sett upp í aðalbyggingu Keilis sem margfaldar hraða þess og afkastagetu.
Lesa meira

Útskrift nemenda í janúar

Föstudaginn 16. janúar næstkomandi verða útskrifaðir nemendur úr atvinnuflugmannsnámi, flugumferðarstjórn, einkaþjálfaranámi og af Háskólabrú Keilis.
Lesa meira

Breytingar á áætlunarferðum

Þann 1. janúar síðastliðinn hóf Strætó að keyra eftir nýrri áætlun milli Höfðuborgarsvæðisins og Reykjanesbæjar.
Lesa meira

Skráning á ráðstefnu um vendinám

Keilir stendur fyrir alþjóðlegri ráðstefnu um vendinám 14. apríl næstkomandi, og er hún liður í Erasmus+ verkefninu "FLIP - Flipped Learning in Praxis".
Lesa meira

Viltu læra að gera hreyfimyndir?

Viskubrunnur Keilis stendur fyrir vefnámskeiði þar sem þátttakendur læra grunnatriði forritunar um leið og þeir skemmta sér í Scratch.
Lesa meira

Kynning á frumkvöðlakeppninni Gulleggið

​Miðvikudaginn 3. desember næstkomandi verður kynning á frumkvöðlakeppninni ?Gulleggið? í Keili. Kynningin verður haldin í stofu A1 og hefst kl 12:00. Allir velkomnir.
Lesa meira

Article in Renewable Energy

The Journal Renewable Energy has published an article by Tomasz Miklis, former teacher at Keilir Institute of Technology, about using wind power for hydrogen production.
Lesa meira

Grein eftir kennara Keilis í Renewable Energy

Grein eftir Tomasz Miklis, fyrrverandi kennara í tæknifræðinámi Keilis, um nýtingu á vindorku við vetnisframleiðslu, hefur verið birt í hinu virta fræðiriti "Renewable Energy."
Lesa meira

Allt kennsluefni í stærðfræði á unglingastigi komið á netið

Menntamálaráðherra opnaði formlega vefsíðu á skólaþingi Heiðarskóla í Reykjanesbæ 15. nóvember, þar sem tekið er saman allt kennsluefni í stærðfræði á unglingastigi.
Lesa meira