01.12.2014
Grein eftir Tomasz Miklis, fyrrverandi kennara í tæknifræðinámi Keilis, um nýtingu á vindorku við vetnisframleiðslu, hefur verið birt í hinu virta fræðiriti "Renewable Energy."
Lesa meira
14.11.2014
Menntamálaráðherra opnaði formlega vefsíðu á skólaþingi Heiðarskóla í Reykjanesbæ 15. nóvember, þar sem tekið er saman allt kennsluefni í stærðfræði á unglingastigi.
Lesa meira
05.11.2014
Sú nýbreytni var tekin upp í Keili í haust að stofna námsmannaráð Keilis, þar sem sitja fulltrúar allra staðnámsdeilda skólans.
Lesa meira
03.11.2014
Upptaka frá hádegisfundi STFÍ þar sem Karl Guðni Garðarsson og Sigurður Örn Hreindal, nemendur úr tæknifræðinámi Keilis og Háskóla Íslands segja frá lokaverkefnum sínum.
Lesa meira
29.10.2014
Föstudaginn 31. október heldur Gísli Gíslason frá Even rafbílum fyrirlestur um rafbíla og rafbílavæðingu á Íslandi.
Lesa meira
21.10.2014
Þann 22. október kemur Jón Geir Sveinsson frá Syddansk Universitet í Danmörku til að kynna námsleiðir skólans.
Lesa meira
17.10.2014
STFÍ - Félag stjórnenda og sjálfstætt starfandi í TFÍ stóð fyrir hádegisfundi fimmtudaginn 16. október um tvö verkefni úr tæknifræðinámi Keilis og Háskóla Íslands.
Lesa meira
16.10.2014
Keilir verður með kynningarbás á Íslandsdeginum í Nuuk á Grænlandi 24. október næstkomandi, þar sem við kynnum meðal annars flugnám og leiðsögunám í ævintýraferðamennsku.
Lesa meira
06.10.2014
Keilir hlaut á dögunum rúmlega þrjátíu milljóna króna styrk úr Erasmus+ áætlun Evrópusambandsins til þróunar á handbókum um innleiðingu vendináms.
Lesa meira
03.10.2014
Fimmtudaginn 9. október verður kynning frá VIA University College í Danmörku.
Lesa meira