Fara í efni

Fréttir

Upprifjunarnámskeið fyrir nýnema á Háskólabrú

Upprifjunarnámskeið verða í stærðfræði fyrir nemendur allra deilda Háskólabrúar 12. og 13. ágúst næstkomandi.
Lesa meira

Sterkur grunnur

Keilir býður nú upp á netnámskeið í íslensku, ensku og stærðfræði, sem gagnast þeim sem eru að hefja nám í Háskólabrú, sem og nemendum á síðasta ári í grunnskóla og fyrsta ári í framhaldsskóla.
Lesa meira

GeoSilica nýtir nemendur Keilis

Í sumar hefur hópur tæknifræðinemenda Keilis unnið að verkefnum fyrir sprotafyrirtækið GeoSilica við Hellisheiðarvirkjun.
Lesa meira

Nýtt tækifæri til náms

Þorvaldur Tolli Ásgeirsson hlaut á dögunum viðurkenningu fyrir góðan námsárangur í tæknifræðinámi Keilis.
Lesa meira

Umsóknarfrestur um nám

Umsóknarfrestur um nám í Keili fyrir haustönn 2013 rann út 19. júní, en ennþá má skila inn umsóknum í einstökum deildum.
Lesa meira

Fjarnám í tæknifræði

Keilir býður nú upp á háskólanám í tæknifræði í fjarnámi á Austurlandi.
Lesa meira

Tæknismiðja í sumar

Í sumar býður Keilir í fyrsta sinn upp á tækni- og vísindasmiðju fyrir börn og unglinga á aldrinum 10 til 15 ára.
Lesa meira

Sumarlokanir hjá Keili

Mötuneytið í aðalbyggingu Keilis er lokað frá 14. júní til 7. ágúst.
Lesa meira

Á annað hundrað nemendur útskrifast frá Keili

Keilir útskrifaði 160 nemendur við hátíðlega athöfn í Andrews Theater á Ásbrú föstudaginn 14. júní síðastliðinn.
Lesa meira

Brautskráning tæknifræðinemenda

Föstudaginn 14. júní s.l. fór fram brautskráning tæknifræðinemenda Keilis á Ásbrú í Reykjanesbæ.
Lesa meira