Fara í efni

Fréttir

Nýr skólastjóri og forstöðumaður Flugakademíunnar

Tómas Beck hefur tekið við sem skólastjóri og Rúnar Fossádal Árnason sem forstöðumaður Flugakademíu Keilis.
Lesa meira

Umsóknarfrestur um tæknifræðinám

Umsóknarfrestur um háskólanám í tæknifræði hjá Keili er til 19. júní.
Lesa meira

Kynning á lokaverkefni í tæknifræðinámi Keilis

Föstudaginn 31. maí, kl. 9:30, flytur Hrafn Helgason kynningu á lokaverkefni sínu við tæknifræðinám Keilis sem ber heitið "Hulsustrípari, forritun stýrivélar og hönnun rafstýringa".
Lesa meira

Vinnufundur í Eldey

Á dögunum héldu annars árs nemendur í Mekatróník hátæknifræði sérstakan fund í Eldey, en nemarnir eru þátttakendur í námskeiðinu MEK330 ? PLC/PAC.
Lesa meira

Umsóknarvefur húsnæðis liggur niðri

Húsnæðissvið Keilis tekur í dag í notkun nýtt leiguumsjónarkerfi, af þeim sökum liggur vefurinn niðri fram yfir hádegi í dag.
Lesa meira

Agile sprint planning meeting

Second year students at Keilir Institute of Technology took part in a meeting focusing on organising their team work for the coming weeks.
Lesa meira

Hádegisfyrirlestur: Hvað er tæknifræðingur?

Tæknifræðinám Keilis býður upp á opinn hádegisfyrirlestur miðvikudaginn 15. maí næstkomandi. Þar mun Önundur Jónasson, formaður Tæknifræðingafélags Íslands, fræða okkur um hvað felist í því að vera tæknifræðingur.
Lesa meira

Aðalfundur Keilis

Aðalfundur Keilis var haldinn föstudaginn 7. maí síðastliðinn.
Lesa meira

Sumarstörf á vegum Vinnumálastofnunar 2013

Keilir auglýsir fjögur sumarstörf fyrir námsmenn á vegum Vinnumálastofnunar.
Lesa meira

Apple snjalltækjanámskeið fyrir byrjendur

Keilir stendur fyrir byrjendanámskeiði í notkun snjalltækja frá Apple.
Lesa meira