Fara í efni

Fréttir

Kynning á Háskólabrú á Ísafirði

Fulltrúar Háskólabrúar verða með kynningarfund á Ísafirði í samstarfi við Fræðslumiðstöð Vestfjarða í hádeginu 5. nóvember.
Lesa meira

Tæknifræði á vorönn 2013

Opnað hefur verið fyrir umsóknir í tæknifræðinám Keilis sem hefst í janúar 2013.
Lesa meira

Karl Sölvi Guðmundsson í árs leyfi

Karl Sölvi Guðmundsson, forstöðumaður tæknifræðináms Keilis hefur tekið árs leyfi frá störfum og mun stýra nýrri stofnun Austurbrúar á því tímabili.
Lesa meira

Heimsókn nemenda úr Menntastoðum Mímis

Nemendur Menntastoða Mímis kynntust á dögunum námi í Háskólabrú og kennsluaðferðum hjá Keili.
Lesa meira

Súpufundur um ESB

Evrópustofa, upplýsingamiðstöð ESB á Íslandi, efnir til hádegisfundar í matsal Keilis þriðjudaginn 16. október næstkomandi.
Lesa meira

Kynning og kennsla á hvar.is

Föstudaginn 5. október kl. 10:00 verður fyrirlestur fyrir nemendur í tæknifræðinámi Keilis um notkun hvar.is.
Lesa meira

Tæknifræðin á Vísindavöku 2012

Tæknifræðinám Keilis tók þátt í Vísindavöku Rannís í þriðja sinn föstudaginn 28. september síðastliðinn.
Lesa meira

Improving the Efficiency of Geothermal Heat Pumps

Video Conference at KIT on Improving the Efficiency of Geothermal Heat Pumps
Lesa meira

Seminar on Power Generators for Steam Pipes

Professor Robert Dell Director of Center for Innovation and Applied Technology at Cooper Union in New York will have a seminar at KIT named "Thermoelectric-Based Point of Use Power Generator for Steam Pipes" on 21 September.
Lesa meira

Fyrirlestur um orkunýtnar varmadælur

ACTA Tecnology og Umhverfisstofnun Bandaríkjanna verða með veffyrirlestur í samstarfi við tæknifræðinám Keilis um þróun á orkunýtnum varmadælum.
Lesa meira