Fara í efni

Fréttir

Kynning á nemendaverkefni

Miðvikudaginn 7. nóvember verður halding kynning á verkefni þriðja árs nema í mekatróník hátæknifræði.
Lesa meira

Ný verðskrá Flugakademíunnar

Ný verðskrá Flugakademíu Keilis hefur verið birta á heimasíðunni. Verðskráin gildir frá 1. nóvember 2012.
Lesa meira

Kynning á Háskólabrú á Ísafirði

Fulltrúar Háskólabrúar verða með kynningarfund á Ísafirði í samstarfi við Fræðslumiðstöð Vestfjarða í hádeginu 5. nóvember.
Lesa meira

Tæknifræði á vorönn 2013

Opnað hefur verið fyrir umsóknir í tæknifræðinám Keilis sem hefst í janúar 2013.
Lesa meira

Karl Sölvi Guðmundsson í árs leyfi

Karl Sölvi Guðmundsson, forstöðumaður tæknifræðináms Keilis hefur tekið árs leyfi frá störfum og mun stýra nýrri stofnun Austurbrúar á því tímabili.
Lesa meira

Heimsókn nemenda úr Menntastoðum Mímis

Nemendur Menntastoða Mímis kynntust á dögunum námi í Háskólabrú og kennsluaðferðum hjá Keili.
Lesa meira

Súpufundur um ESB

Evrópustofa, upplýsingamiðstöð ESB á Íslandi, efnir til hádegisfundar í matsal Keilis þriðjudaginn 16. október næstkomandi.
Lesa meira

Kynning og kennsla á hvar.is

Föstudaginn 5. október kl. 10:00 verður fyrirlestur fyrir nemendur í tæknifræðinámi Keilis um notkun hvar.is.
Lesa meira

Tæknifræðin á Vísindavöku 2012

Tæknifræðinám Keilis tók þátt í Vísindavöku Rannís í þriðja sinn föstudaginn 28. september síðastliðinn.
Lesa meira

Improving the Efficiency of Geothermal Heat Pumps

Video Conference at KIT on Improving the Efficiency of Geothermal Heat Pumps
Lesa meira