31.01.2013
Nemendur á Viðskipta- og hagfræðibraut Háskólabrúar eru þessa dagana að læra þjóðhagfræði í Inngang að viðskiptafræði.
Lesa meira
30.01.2013
Sigurður R. Eyjólfsson, landsliðsþjálfari kvennaliðsins í knattspyrnu verður með opinn fyrirlestur í Andrews theater, föstudaginn 1. febrúar kl. 11-12.
Lesa meira
30.01.2013
Fyrirtækið GeoSilica Iceland var stofnað af Fidu Abu Libdeh og Burkna Pálssyni í framhaldi af lokaverkefnum þeirra í tæknifræðinámi Keilis.
Lesa meira
28.01.2013
Föstudaginn 25. janúar Keilir brautskráði Keilir nemendur af Háskólabrú og Flugakademíu.
Lesa meira
24.01.2013
Í nýlegri skýrslu SI kemur meðal annars fram að það sé skortur á raunvísinda- og tæknimenntuðu fólki á Íslandi.
Lesa meira
22.01.2013
Föstudaginn 25. janúar næstkomandi verða útskrifaðir nemendur úr Háskólabrú og Flugakademíu Keilis.
Lesa meira
03.01.2013
Í dag kl. 10 er skólasetning fyrir fjarnám Háskólabrúar. Að þessu sinni hefja um 120 nemendur nám á Háskólabrú. Við bjóðum nýnema hjartanlega velkomna og hlökkum til samstarfsins.
Lesa meira
18.12.2012
Eigendur Keilis hafa ákveðið að allur arður sem verður til í félaginu verði notaður til að byggja upp skólann.
Lesa meira
14.12.2012
Afgreiðsla Keilis verður lokuð 19. desember - 2. janúar.
Lesa meira
03.12.2012
Sverrir Guðmundsson hefur tekið tímabundið við stöðu forstöðumanns tæknifræðináms Keilis.
Lesa meira