Fara í efni

Fréttir

Tilkynning frá stjórn Keilis

Eigendur Keilis hafa ákveðið að allur arður sem verður til í félaginu verði notaður til að byggja upp skólann.
Lesa meira

Jólaleyfi hjá Keili

Afgreiðsla Keilis verður lokuð 19. desember - 2. janúar.
Lesa meira

Nýr forstöðumaður tæknifræðináms Keilis

Sverrir Guðmundsson hefur tekið tímabundið við stöðu forstöðumanns tæknifræðináms Keilis.
Lesa meira

Skortur á tæknimenntuðu fólki

Enn berast fréttir af því að atvinnulífið auglýsi eftir fólki með tæknimenntun.
Lesa meira

Hvað er flippuð kennsla?

Grein eftir Hjálmar Árnason, framkvæmdastjóra Keilis, um speglaða kennslu og breytta kennsluhætti sem birtist í Morgunblaðinu 26. nóvember 2013.
Lesa meira

Tækniþróunarsjóður styrkir nemendur Keilis

Fyrirtækið GeoSilica sem tveir nemendur tæknifræðináms Keilis stofnuðu hlaut á dögunum styrk úr Tækniþróunarsjóði.
Lesa meira

Heimsókn til Perth háskólans í Skotlandi

Framkvæmdastjórn Keilis heimsótti á dögunum Perth UHI háskólann í Skotlandi til að kynna sér námsframboð og kennsluhætti við skólann.
Lesa meira

Kennari hjá Keili hlýtur nýsköpunarverðlaun

Hilmar Þór Birgisson, kennari við tæknifræðinám Keilis, hlaut önnur verðlaun í Hagnýtingarverðlaunum HÍ.
Lesa meira

Fjarstýrður svitaþerrari

Nemendur í tæknifræðinámi Keilis unnu á dögunum verkefni þar sem þeir hönnuðu fjarstýrðan svitaþerra fyrir íþrótta- og tómstundasvið Reykjanesbæjar.
Lesa meira

Keilir kynnir Háskólabrú á Ísafirði

Mánudaginn 5. nóvember kynntu fulltrúar frá Keili nám í Háskólabrú í Vestrahúsinu á Ísafirði.
Lesa meira