Fara í efni

Fréttir

Keilir Institute of Technology installes a wind turbine

Keilir Insititute of Technology has installed a wind turbine on the Keilir campus named "Kári" for research and training.
Lesa meira

Uppsetning vindmyllu við Keili

Í byrjun apríl hófu nemendur tæknifræðináms Keilis að undirbúa grunninn fyrir vindmyllu Orkurannsókna sem notuð verður við kennslu og rannsóknir hjá Keili.
Lesa meira

Hádegisfyrirlestur um nýtingu vindorku

Margrét Arnardóttir, verkefnastjóri hjá Landsvirkjun, verður með opinn hádegisfyrlrlestur í Keili 4. apríl næstkomandi um uppbyggingu vindorkuverkefna.
Lesa meira

Vinnudagur um speglaða kennslu

Keilir stendur fyrir vinnudegi um speglaða kennslu (flipped classroom) mánudaginn 22. apríl 2013, kl. 9.00 - 16.00 í Andrews Theater á Ásbrú.
Lesa meira

Leadership Forum on Aviation and Environment

Top airlines and airports executives and regulators will meet in Iceland on 6 June 2013 to discuss the environmental challenges facing the aviation industry today
Lesa meira

Háskóladagurinn 2013

Líkt og undanfarin ár verður Keilir með kynningu á námsframboði sínu á árlegum Háskóladegi, sem fer fram laugardaginn 9. mars kl. 12 - 16.
Lesa meira

Menningarferð

Nemendur á Hugvísindasviði Háskólabrúar Keilis fóru á dögunum í menningarferð í þýska bókasafnið í Hafnarfirði.
Lesa meira

Fyrirlestur um auðlindanýtingu á Reykjanesi

Tæknifræðinám Keilis býður upp á opinn fyrirlestur um fjölþætta auðlindanýtingu á utanverðum Reykjanesskaga.
Lesa meira

Náttúruvá á Reykjanesi

Ari Trausti Guðmundsson, jarðfræðingur, verður með fyrirlestur um jarðfræði og náttúruvá á Reykjanesi miðvikudaginn 6. febrúar næstkomandi.
Lesa meira

Háskóladagurinn

Keilir kynnir námsframboð í Háskóla Íslands á Háskóladeginum 9. mars næstkomandi.
Lesa meira