Fara í efni

Fréttir

Kynningarfundur í Vestmannaeyjum

Keilir kynnir námsframboð skólans í Framhaldsskólanum í Vestmannaeyjum, Háskólabrú í Visku og flugnám á flugvellinum, fimmtudaginn 19. mars.
Lesa meira

Sterkur grunnur - enska

Námskeið sem hugsað er til þess að styrkja grunninn í ensku fyrir áframhaldandi nám.
Lesa meira

Sterkur grunnur - íslenska

Námskeið fyrir þá sem vilja undirbúa sig fyrir áframhaldandi nám í íslensku eða til þess að fá meiri skilning á bókmenntum og fá tilfinningu fyrir rituðu máli.
Lesa meira

Sterkur grunnur - raunvísindi

Námskeiðið inniheldur kynningu á efnafræði, eðlisfræði og líffræði.
Lesa meira

Sterkur grunnur - efnafræði

Námskeið sem vilja undirbúa sig fyrir frekara nám í efnafræði með því að skerpa á grunnhugtökunum.
Lesa meira

Kynning á nýju mastersnámi við Cooper Union háskólann í New York

Robert Dell prófessor frá The Cooper Union háskólanum í New York verður með kynningu á nýju mastersnámi skólans.
Lesa meira

Við leitum að framleiðanda

Keilir leitar að starfsmanni við gerð gagnvirks námsefnis og þróun leiða til að gera námsefni aðlaðandi og áhugavert, með áherslu á margmiðlun, upptökur og grafíska framsetningu.
Lesa meira

Nemandi í tæknifræðinámi HÍ og Keilis í úrslit Gulleggsins

Sigurður Örn Hreindal Hannesson, nemandi í tæknifræðinámi Háskóla Íslands og Keilis, er kominn í úrslit í Gullegginu 2015 með viðskiptahugmyndina Mekano.
Lesa meira

AIDA 1 fríköfun

AIDA 1 er bóklegt netnámskeið í fríköfun sem nemandi lýkur áður en hann fer í verklega kennslu.
Lesa meira

Flug grunnur - Enska

Námskeiðið er hugsað til þess að styrkja grunninn fyrir nám í flugtengdum greinum á ensku.
Lesa meira