Fara í efni

Fréttir

Kynning á AGH tækniháskólanum

Dr. Dariusz Knez verður með almenna kynningu á AGH tækniháskólanum í Póllandi, í hádeginu á miðvikudaginn þann 13. maí næstkomandi.
Lesa meira

Kynning á Tæknifræðingafélagi Íslands

Tæknifræðingafélag Íslands kynnir starfsemi félagsins á hádegisfundi í Keili, þriðjudaginn 12. maí næstkomandi.
Lesa meira

Egils saga

Námskeið fyrir þá sem vilja dýpka skilning á Egils sögu.
Lesa meira

Mekano tilnefnt til Nordic Startup Awards

Nýtt fyrirtæki Sigurðar Hreindal, nemanda úr mekatróník hátæknifræðinámi HÍ og Keilis, hefur verið tilnefnt til Nordic Startup Awards.
Lesa meira

Samstarf Keilis og Matorku

Keilir og Matorka hafa undirritað samstarfssamning með það að markmiði að efla tengsl fyrirtækjanna á sviði rannsókna og þróunar.
Lesa meira

Samgöngur til og frá Ásbrú

Nemendur Keilis sem nýta sér nemendakort Strætó, þurfa framvegis einungis að greiða fyrir eitt gjaldsvæði til að komast til og frá Ásbrú.
Lesa meira

Fjölmenn ráðstefna um nýjungar í skólastarfi

Keilir, ásamt íslenskum og evrópskum samstarfsaðilum, stóðu fyrir alþjóðlegri ráðstefnu um vendinám í skólastarfi 14. apríl síðastliðinn.
Lesa meira

Ráðstefna um afþreyingarferðamennsku á Íslandi

Keilir, ásamt Ferðamálastofu og fleiri aðilum, standa fyrir ráðstefnu um menntun, öryggi og aukna framlegð í afþreyingarferðamennsku á Íslandi 28. apríl næstkomandi.
Lesa meira

Vinnustofa um afþreyingarferðamennsku

NATA, Ferðamálastofa og Adventure Travel Trade Association (ATTA) standa ásamt Keili fyrir tveggja daga vinnustofu um afþreyingarferðamennsku, dagana 29. ? 30. apríl.
Lesa meira

Námskynningar Keilis á næstunni

Fulltrúar Keilis verða á faraldsfæti þessa vikuna með námskynningar á Norður- og Austurlandi.
Lesa meira