Fara í efni

Fréttir

Gestir frá Færeyjum

Í síðustu viku kom á Ásbrú 14 manna hópur nemenda og kennara frá Tækniskólanum í Þórshöfn Færeyjum.
Lesa meira

Sendiherra BNA í heimsókn

Þann 24. febrúar fengum við góða heimsókn til Keilis. Sendiherra Bandaríkjanna á Íslandi, Luis E. Arreaga, kom ásamt fríðu föruneyti. 
Lesa meira

Stutt námskeið í boði hjá Keili 2011

Keilir býður upp á röð stuttra áhugaverðra stuttra námskeiða. Námskeiðin eru 15 - 20 kennslustundir að lengd og eru kennd febrúar til maí 2011. Hægt er að nálgast upplýsingar um námskeiðin hér.
Lesa meira

Lengri námskeið í boði hjá Keili 2011

Keilir býður upp á röð stuttra áhugaverðra lengri námskeiða febrúar til maí 2011. Hægt er að nálgast upplýsingar um námskeiðin hér.
Lesa meira

Námskeið í boði á vorönn 2011

Hægt er að nálgast upplýsingar um námskeið í boði hjá Orku- og tækniskóla Keilis á vorönn 2011 hér.
Lesa meira

Ráðstefna 3f og Keilis

Skráning er hafin á ráðstefnu 3f og Keilis sem haldin verður föstudaginn 11. mars í Keili á Ásbrú. Ráðstefnan er fyrir kennara, leikskólakennara, skólastjórnendur, kerfisstjóra og alla þá sem hafa áhuga á að nota upplýsingatækni í skólastarfi. Nánari upplýsingar má finna hér.
Lesa meira

Opinn fyrirlestur um heilsu

Hvernig stuðlum við að bættri heilsu barnanna okkar? Dave Jack, einn aðalfyrirlesari Þjálfarabúða Keilis verður með opinn fyrirlestur í Andrews leikhúsinu á miðvikudag.
Lesa meira

Kynning á námi á laugardag

Keilir kynnir námsframboð á opnum degi í HÍ á laugardag klukkan 11:00 - 16:00
Lesa meira

Þingmannaheimsókn

Nýlega fékk Keilir góða heimsókn. Um var að ræða þingmenn kjördæmisins sem hingað komu til að kynna sér og ræða stöðu Keilis. 
Lesa meira

Þjálfarabúðir

Þjálfarabúði Heilsuskóla Keilis verða haldnar 24.-26. febrúar. Allar upplýsingar má finna hér.
Lesa meira