Fara í efni

Fréttir

Open lectures at KIT

Keilir Institute of Technology arranges a series of open lectures on topics within mechatronics and green energy technologies, at lunchtime on Wednesdays. The lectures are in English. View the Fall programme here.
Lesa meira

Einstökum Þjálfarabúðum lokið

Um helgina sóttu um 120 þjálfarar úr ýmsum áttum einstakar, 3ja daga Þjálfarabúðir hjá Keili.
Lesa meira

Logi Geirsson og Klemenz Sæmundsson hjá Keili

Í tilefni af Heilsuviku hjá Reykjanesbæ 27. september - 3. október býður Heilsu- og uppeldisskóli Keilis bæjarbúum uppá fyrirlestur með Loga Geirssyni, handboltakappa og Klemenz Sæmundssyni, næringarfræðing.
Lesa meira

Photos from the Aviation Conference

The Atlantic Conference on Eyjafjallajokull and Aviation at Keilir was well received by participants and speakers. You can find photos from the conference here.
Lesa meira

Vel sótt ráðstefna Keilis um Eyjafjallajökul og flugið

Um 300 gestir sóttu alþjóðlega flugráðstefna Keilis um Eyjafjallajökul og flugsamgöngur 15. - 16. september. Hægt er að nálgast myndir frá ráðstefnunni hérna.
Lesa meira

Fullgildur flugumferðarstjóri

Ekki er langt síðan Keilir hóf kennslu í námi til flugumferðarstjóra. Fyrsti hópurinn útskrifaðist fyrir rúmu einu ári en síðasta sumar lauk stór hópur einnig námi.
Lesa meira

Þjálfarabúðir Keilis

Dagana 23. - 25. september stendur Heilsuskóli Keilis fyrir þriggja daga þjálfarabúðum fyrir fagfólk í þjálfun og heilsurækt. Nánari upplýsingar um þjálfarabúðirnar og leiðbeinendur má finna hér.
Lesa meira

Keilir í dag

Nú þegar 3ja skólaár Keilis er hafið og starfsemin flutt inní nýtt kennsluhúsnæði er rétt að telja fram nokkrar tölulegar staðreyndir um starfsemina í dag.
Lesa meira

Brautskráning Keilis

Keilir brautskráði 55 nemendur þann 14. ágúst síðastliðinn. Athöfnin fór fram við hátíðlega athöfn í nýuppgerðu Andrews Theater á Ásbrú.
Lesa meira

Michael Boyle teaches at the Health Academy Seminar

Keilir Health Academy is proud to present that Michael Boyle, one of the foremost experts in the fields of Strength and Conditioning, Performance Enhancement and general fitness will be speaking at the international seminar for all trainers and coaches, 23.-25. September.
Lesa meira