Fara í efni

Fréttir

Keilir viðurkenndur í ríkisstjórn

Yngsti skóli landsins, Keilir á Ásbrú, átti fjögurra ára afmæli þann 7. maí. Á þessum fjórum árum hefur margt gerst. Nú búa um 1800 manns í skólahverfinu Ásbrú og nemendur Keilis eru á sjötta hundrað. 
Lesa meira

Matjurtagarðar á Ásbrú

Reykjanesbær hefur í samstarfi við Keili útbúið matjurtagarða fyrir íbúa á Ásbrú, annað árið í röð. Garðarnir eru tilbúnir til ræktunar og verður vatn lagt að þeim á næstu dögum.
Lesa meira

Opinn dagur á Ásbrú

Hinn árlegi Opni dagur á Ásbrú verður haldin í fjórða sinn laugardaginn 30. apríl næstkomandi kl 12:00 - 16.00. Í fyrra mættu tæplega tuttugu þúsund manns og skemmtu sér konunglega við frábæra dagskrá dagsins.
Lesa meira

Frábær árangur í Háaleitisskóla

Nemendur í  2. bekk Háaleitisskóla á Ásbrú fengu hæstu einkunn á Læsis-prófi sem nýverið fór fram í skólum á Suðurnesjum.
Lesa meira

Bókasafnsdagurinn er í dag

Upplýsing, félag bókasafns- og upplýsingafræða, í samstarfi við bókasöfn á Íslandi heldur Bókasafnsdag, fimmtudaginn 14. apríl.
Lesa meira

Íbúafundur bæjarstjóra í kvöld

Í kvöld kl. 20 verður haldinn íbúafundur í Háaleitisskóla með bæjarstjóra og framkvæmdastjórum Reykjanesbæjar, en þar verður m.a. fjallað um helstu verkefni framundan á þessu ári.
Lesa meira

Nemandi Keilis hlýtur styrk frá Nýsköpunarsjóði námsmanna

Kristinn Esmar Kristmundsson, nemandi á öðru ári í tæknifræði í Orku- og tækniskóla Keilis, hlaut á dögunum styrk úr Nýsköpunarsjóði námsmanna fyrir smíði á sjálfvirkri kvikmyndadolly.
Lesa meira

Kominn í draumastarfið

Gaman er að fylgjast með útskrifuðum nemendum frá Keili og hvert um heiminn leið þeirra liggur að námi loknu.
Lesa meira

Wet-drill hjá Flugþjónustubraut

Hluti af þjálfun verðandi flugfreyja og þjóna er að æfa björgunaraðgerðir á vatni.
Lesa meira

Enginn titill

Lesa meira