09.05.2011
Yngsti skóli landsins, Keilir á Ásbrú, átti fjögurra ára afmæli þann 7. maí. Á þessum fjórum árum
hefur margt gerst. Nú búa um 1800 manns í skólahverfinu Ásbrú og nemendur Keilis eru á sjötta hundrað.
Lesa meira
30.04.2011
Reykjanesbær hefur í samstarfi við Keili útbúið matjurtagarða fyrir íbúa á Ásbrú, annað árið í
röð. Garðarnir eru tilbúnir til ræktunar og verður vatn lagt að þeim á næstu dögum.
Lesa meira
28.04.2011
Hinn árlegi Opni dagur á Ásbrú verður haldin í fjórða sinn laugardaginn 30. apríl næstkomandi kl 12:00
- 16.00. Í fyrra mættu tæplega tuttugu þúsund manns og skemmtu sér konunglega við frábæra dagskrá dagsins.
Lesa meira
15.04.2011
Nemendur í 2. bekk Háaleitisskóla á Ásbrú fengu hæstu einkunn á Læsis-prófi sem nýverið fór fram í
skólum á Suðurnesjum.
Lesa meira
14.04.2011
Upplýsing, félag bókasafns- og upplýsingafræða, í samstarfi við
bókasöfn á Íslandi heldur Bókasafnsdag, fimmtudaginn 14. apríl.
Lesa meira
14.04.2011
Í kvöld kl. 20 verður haldinn íbúafundur í Háaleitisskóla með bæjarstjóra og framkvæmdastjórum Reykjanesbæjar,
en þar verður m.a. fjallað um helstu verkefni framundan á þessu ári.
Lesa meira
13.04.2011
Kristinn Esmar Kristmundsson, nemandi á öðru ári í tæknifræði í Orku- og tækniskóla Keilis, hlaut á dögunum styrk úr Nýsköpunarsjóði námsmanna fyrir smíði á sjálfvirkri kvikmyndadolly.
Lesa meira
06.04.2011
Gaman er að fylgjast með útskrifuðum nemendum frá Keili og hvert um heiminn leið þeirra liggur að námi loknu.
Lesa meira
04.04.2011
Hluti af þjálfun verðandi flugfreyja og þjóna er að æfa björgunaraðgerðir á vatni.
Lesa meira