Fara í efni

Fréttir

Kynning á Keili á Egilstöðum

Keilir verður með kynningu á námsframboði skólans á Háskóladeginum í Menntaskólanum á Egilstöðum, miðvikudaginn 2. mars frá 11 til 14.
Lesa meira

Gestir frá Færeyjum

Í síðustu viku kom á Ásbrú 14 manna hópur nemenda og kennara frá Tækniskólanum í Þórshöfn Færeyjum.
Lesa meira

Sendiherra BNA í heimsókn

Þann 24. febrúar fengum við góða heimsókn til Keilis. Sendiherra Bandaríkjanna á Íslandi, Luis E. Arreaga, kom ásamt fríðu föruneyti. 
Lesa meira

Stutt námskeið í boði hjá Keili 2011

Keilir býður upp á röð stuttra áhugaverðra stuttra námskeiða. Námskeiðin eru 15 - 20 kennslustundir að lengd og eru kennd febrúar til maí 2011. Hægt er að nálgast upplýsingar um námskeiðin hér.
Lesa meira

Lengri námskeið í boði hjá Keili 2011

Keilir býður upp á röð stuttra áhugaverðra lengri námskeiða febrúar til maí 2011. Hægt er að nálgast upplýsingar um námskeiðin hér.
Lesa meira

Námskeið í boði á vorönn 2011

Hægt er að nálgast upplýsingar um námskeið í boði hjá Orku- og tækniskóla Keilis á vorönn 2011 hér.
Lesa meira

Ráðstefna 3f og Keilis

Skráning er hafin á ráðstefnu 3f og Keilis sem haldin verður föstudaginn 11. mars í Keili á Ásbrú. Ráðstefnan er fyrir kennara, leikskólakennara, skólastjórnendur, kerfisstjóra og alla þá sem hafa áhuga á að nota upplýsingatækni í skólastarfi. Nánari upplýsingar má finna hér.
Lesa meira

Opinn fyrirlestur um heilsu

Hvernig stuðlum við að bættri heilsu barnanna okkar? Dave Jack, einn aðalfyrirlesari Þjálfarabúða Keilis verður með opinn fyrirlestur í Andrews leikhúsinu á miðvikudag.
Lesa meira

Kynning á námi á laugardag

Keilir kynnir námsframboð á opnum degi í HÍ á laugardag klukkan 11:00 - 16:00
Lesa meira

Þingmannaheimsókn

Nýlega fékk Keilir góða heimsókn. Um var að ræða þingmenn kjördæmisins sem hingað komu til að kynna sér og ræða stöðu Keilis. 
Lesa meira