Fara í efni

Fréttir

Kynning á námi á laugardag

Keilir kynnir námsframboð á opnum degi í HÍ á laugardag klukkan 11:00 - 16:00
Lesa meira

Þingmannaheimsókn

Nýlega fékk Keilir góða heimsókn. Um var að ræða þingmenn kjördæmisins sem hingað komu til að kynna sér og ræða stöðu Keilis. 
Lesa meira

Þjálfarabúðir

Þjálfarabúði Heilsuskóla Keilis verða haldnar 24.-26. febrúar. Allar upplýsingar má finna hér.
Lesa meira

Hönnunarkeppni Háskóla Íslands

Þrjú lið úr Orku- og tækniskóla Keilis tóku þátt í árlegri Hönnunarkpenni iðnaðar- og vélaverkfræðinema við Háskóla Íslands, 4. febrúar 2011.
Lesa meira

Vaxtasamningur Suðurnesja

Þann 27. janúar síðastliðinn var úthlutað styrkjum á vegum Vaxtasamnings Suðurnesja. Sótt var um styrki til 35 verkefna og hljóðuðu umsóknir upp á tæplega 115 milljónir króna. Verkefnin voru að ýmsum toga, í ferðaþjónustu, sjávarútvegi, fatahönnun, hugbúnaðarverkefni og rannsóknarverkefni svo eitthvað sé nefnt.
Lesa meira

Vel lukkað endurmenntunarnámskeið hjá Heilsuskólanum - Myndir

Góð þátttaka var á endurmenntunarnámskeiði Heilsuskólans um helgina í þjálfun aldraðra og þjálfun barnshafandi kvenna og nýbakaðra mæðra.
Lesa meira

Nýtt nám í verkefna- og viðburðastjórnun

Tromp er nám í verkefna- og viðburðastjórnun þar sem, meðfram bóklegu námi, nemendur vinna í hópum við raunveruleg verkefni og viðburði fyrir samstarfsfyrirtæki.
Lesa meira

Mikil aðsókn í fjarnám Háskólabrúar

Fjöldi umsókna í fjarnám Háskólabrúar Keilis hefur náð nýjum hæðum. Þeir umsækjendur sem ekki hafa fengið inngöngu og uppfylla inntökuskilyrði hafa verið settir á biðlista. Þegar búið verður að vinna úr umsóknum munum við taka umsækjendur af biðlista (fyrir 8. janúar). 
Lesa meira

Umsókn um nám á vorönn 2011

Orku- og tækniskóli Keilis tekur á móti umsóknum í nám í mekatróník eða orku- og umhverfistæknifræði fyrir vorönn 2011. Umsóknarfrestur er til 24. janúar.
Lesa meira

Nokkrar staðreyndir um nýbyggingu Keilis

Keilir flutti alla starfsemi sína í vistvæna skólabyggingu haustið 2010.
Lesa meira