25.10.2010
Prófessor Robert Dell frá Cooper Union háskólanum í Bandaríkjunum, heldur fyrirlestur hjá Keili mánudaginn 25. október. Fyrirlesturinn
nefnist "The Innovation Mindset" og eru allir velkomnir. Fyrirlesturinn er milli kl. 12:10 og 12:50 í matsal Keilis.
Lesa meira
20.10.2010
Dagana 5. og 6. nóvember býður Keilir uppá námskeið í styrktarþjálfun með eigin líkamsþyngd,
æfingakerfasmíð og hraðaþjálfun.
Lesa meira
12.10.2010
Í dag, þriðjudag, kom hópur rússneskra flugsérfræðinga í heimsókn til Keilis. Í októbermánuði mun
dvelja á Ásbrú um 40 manna hópur frá Sukhoi flugvélaframleiðandanum.
Lesa meira
05.10.2010
Í tilefni af sölu bleiku slaufunnar, söfnunarátaki Krabbameinsfélags Íslands gegn krabbameini ákvað Keilir að 5.okt yrði bleikur dagur
í skólanum.
Lesa meira
01.10.2010
Orku- og tækniskóli Keilis hefur tekið saman kennslumyndbönd um möguleika LEGO MindStorm NXT settsins.
Lesa meira
30.09.2010
Keilir tók þátt í Vísindavöku 2010, í Listasafni Reykjavíkur 24. september síðastliðinn.
Lesa meira
30.09.2010
Keilir tók þátt í Vísindavöku 2010, í Listasafni Reykjavíkur 24. september síðastliðinn.
Lesa meira
30.09.2010
Í tilefni af Heilsuviku Reykjanesbæjar bjóða Keilir og Klemenz Sæmundsson öllum í heiminum uppá live fyrirlestur um næringu á 21.
öldinni í kvöld, fimmtudaginn 30. september klukkan 20.00.
Lesa meira
29.09.2010
Adjunct Professor Robert Dell in Mechanical Engineering at The Cooper Union in United
States, has been named a Visiting Scientist at the faculty of Keilir Institute of Technology.
Lesa meira
29.09.2010
Adjunct Professor Robert Dell in Mechanical Engineering at The Cooper Union in United States, has been named a Visiting Scientist at the faculty of Keilir Institute of Technology.
Lesa meira