Fara í efni

Fréttir

Lið Grunnskóla Hornafjarðar sigraði í FIRST LEGO keppninni

Frumurnar lið Grunnskóla Hornafjarðar er FLL sigurvegari þetta árið. Liðið vann einnig keppnina í þrautabrautinni.
Lesa meira

FIRST LEGO keppnin

Yfir hundrað börn á aldrinum 10-16 ára keppa á laugardag í árlegri alþjóðlegri LEGÓ keppni. Keppnin, sem fer fram hjá Keili, er ætlað að vekja áhuga grunnskólanema á vísindum og tækni með því að leysa ýmsar þrautir með LEGO kubbum.
Lesa meira

Orku- og tækniskólinn smíðar fyrir Heilsu- og uppeldisskólann

Nemendur í ÍAK íþróttaþjálfun nota ýmiskonar áhöld við sína þjálfun og nú síðast við þjálfun á hraða og krafti vantaði sleða og svokallaðan prawler.
Lesa meira

Töfraheimar Norðursins - fantasía og töfrar í norrænum bókmenntum

Í tilefni af Norrænu bókasafnavikunni 8. – 14. nóvember var skemmtilegur upplestur hjá Keili í hádeginu mánudaginn 8. nóvember.
Lesa meira

Fyrirlestur um Davis námstækni

Sturla Kristjánsson, sálfræðingur og lestrarsérfræðingur, flytur fyrirlestur um Davis námstækni fyrir nemendur Keilis, í hádeginu miðvikudaginn 10. nóvember.
Lesa meira

Enginn titill

Lesa meira

Jóga og íþróttaleikir leikskólabarna

Keilir kynnir tvenn námskeið fyrir starfsfólk á leikskólum í jóga og íþróttaleikjum föstudaginn 19. nóvember. Námskeiðin eru bæði mjög hagnýt og nýtast beint inní starfið. Lesa meira
Lesa meira

Viltu auðga andann?

Í tilefni af Norrænu bókasafnavikunni verður upplestur í Salnum hjá Keili mánudaginn 8. nóvember kl. 12:00.
Lesa meira

Kyoto háskólinn í heimsókn hjá Keili

Sendinefnd frá hamfarastofnun Kyoto háskólans í Japan kom nýlega hingað til lands að kynna sér niðurstöður ráðstefnu Keilis um áhrif öskugosa á flugsamgöngur og viðbúnað Íslendinga við náttúruhamförum.
Lesa meira

Heimsókn þingmanna

Þingmenn Suðurkjördæmis voru á ferðalagi um Suðurnesin í gær og kynntu sér svæðið og verkefnin. Hópurinn heimsótti Keili, skoðaði nýja kennsluhúsnæði Keilis og þau verkefni sem í gangi eru.
Lesa meira