07.12.2010
Laugardaginn 4. desember stóð Keilir fyrir mikilli barnaskemmtun í Andrews leikhúsinu á Ásbrú í samstarfi við nokkur fyrirtæki.
Lesa meira
29.11.2010
Laugardaginn 4. desember ætlum við að finna hann Andrés. Hvaða Andrés? Hann Andrés sem stóð utangátta í
kvæðinu um jólasveinana. Í Andrews leikhúsinu á Ásbrú kl. 15 á laugardaginn 4. des. er börnum á öllum aldri
boðið að koma til að leita að honum Andrési Utangátta.
Lesa meira
22.11.2010
Fimmtudaginn 25. nóvember býður Flugakademía Keilis uppá bíósýningu í Andrews leikhúsinu klukkan 17.30. Sýnd verður
myndin One six right sem fjallar um flugvöll í USA sem átti að leggja af vegna þess hve byggð hafði lagst þétt að honum. Ekki var allt sem
sýndist og er farið í skemmtilegt ferðalag um völlinn og sögu hans.
Lesa meira
22.11.2010
Í dag fengum við hjá Keili afhent fjölda ræðupúlta og mun hér eftir verða ræðupúlt í hverri stofu. Er það
liður í því að hvetja alla til að nýta púltið og tjá sig í ræðu.
Lesa meira
22.11.2010
Á ársfundi Fræðslumiðstöðvar atvinnulífsins 18. nóvember voru haldin mörg erindi og margt fróðlegt kom þar fram. En
það sem stóð upp úr er verðlaunaafhending er hún Hjördís Unnur Másdóttir nemandi í Orku- og
umhverfistæknifræði Keilis fékk hinn glæsilega titil "Fyrirmynd í námi fullorðinna".
Lesa meira
19.11.2010
Næstu mánuði mun Orku- og tækniskóli Keilis standa fyrir opnum fyrirlestrum í hádeginu á miðvikudögum.
Lesa meira
16.11.2010
Í lessalinn eru komnir básar þar sem nemendur geta lært í kyrrð og ró og einbeitt sér að náminu án truflunar frá
símhringinum og skvaldri.
Lesa meira
16.11.2010
Í tilefni af degi íslenskrar tungu, þriðjudaginn 16.nóvember, var hátíðardagskrá í Salnum hjá Keili.
Lesa meira
15.11.2010
Frumurnar lið Grunnskóla Hornafjarðar er FLL sigurvegari þetta árið. Liðið vann einnig keppnina í þrautabrautinni.
Lesa meira
12.11.2010
Yfir hundrað börn á aldrinum 10-16 ára keppa á laugardag í árlegri alþjóðlegri LEGÓ keppni. Keppnin, sem fer fram hjá
Keili, er ætlað að vekja áhuga grunnskólanema á vísindum og tækni með því að leysa ýmsar þrautir með LEGO
kubbum.
Lesa meira