05.06.2011
Orku- og tækniskóli Keilis hlaut á dögunum styrk til að kortleggja hvaða tækifæri landsmönnum bjóðast í virkjun umhverfisins.
Lesa meira
03.06.2011
Í haust hefst hjá Keili ný námsbraut í nýsköpun og skapandi verkefna- og viðburðastjórnun en meðfram bóklegu námi vinna
nemendur í hópum við raunveruleg verkefni og viðburði fyrir samstarfsfyrirtæki Trompsins.
Lesa meira
01.06.2011
Þann 31. maí 2011 var undirritaður samstarfssamningur milli Háskóla Íslands og Keilis.
Lesa meira
31.05.2011
Umsóknarfrestur um nám á haustönn 2011 rennur út 6. júní næstkomandi. Hægt er að nálgast upplýsingar um
námsframboð Keilis hérna.
Lesa meira
30.05.2011
Karl Sölvi Guðmundsson, kennari í Orku- og tækniskóla Keilis, hlaut nýlega þann heiður að verða samþykktur sem Heiðursfélagi
í virðulegum samtökum er nefnast IEEE.
Lesa meira
26.05.2011
Tæknifræðin er fag sem Íslendingar ættu að gefa gaum enda er búist við að eftirspurnin eftir starfskröftum tæknifræðinga muni fara
vaxandi bæði hér á landi og erlendis.
Lesa meira
25.05.2011
Föstudaginn 27. maí verður fræðslufundur og kynning á verkefnum annars árs nema úr áfanganum Örtölvur og nýting þeirra.
Kynningin verður í Salnum kl. 12:00 og er öllum opin.
Lesa meira
13.05.2011
Keilir verður á námskynningunni "Nám er vinnandi vegur" í
Stapanum í Reykjanesbæ miðvikudaginn 18. maí frá kl. 14 - 18. Hægt verður að kynnast námsframboði Keilis og þeim
sérhæfðu úrræðum sem við bjóðum uppá. Nánari upplýsingar má nálgast hér.
Lesa meira
10.05.2011
Keilir tók þátt í námskynningunni "Nám er vinnandi
vegur" í Laugardalshöll fimmtudaginn 12. maí síðastliðinn. Fjölmargir sóttu kynningarbás Keilis á námsmessunni og var mikill
áhugi á námsframboði og þeim sérhæfðu úrræðum sem við bjóðum uppá. Nánari upplýsingar
má nálgast hér.
Lesa meira
10.05.2011
Orku- og tækniskóli Keilis, ásamt Kadeco standa fyrir sýningu á kvikmyndinni HOME í Andrews Theater 12. maí næstkomandi.
Lesa meira