Fara í efni

Fréttir

Eric Cressey og Mike Boyle hjá Keili

Næstu Þjálfarabúðir Heilsuskóla Keilis verða haldnar 24.-26. febrúar 2011. Staðfest er að Mike Boyle kemur aftur með nýtt efni og með honum kemur enginn annar en Eric Cressey, heimsfrægur styrktarþjálfari íþróttamanna.
Lesa meira

Heimsókn frá Japan

Fimmtudaginn 28. október verður hópur prófessora frá háskólanum í Kyoto í heimsókn hjá Keili. 
Lesa meira

Fyrirlestur um nýsköpun og hugmyndaauðgi

Prófessor Robert Dell frá Cooper Union háskólanum í Bandaríkjunum, heldur fyrirlestur hjá Keili mánudaginn 25. október. Fyrirlesturinn nefnist "The Innovation Mindset" og eru allir velkomnir. Fyrirlesturinn er milli kl. 12:10 og 12:50 í matsal Keilis.
Lesa meira

Námskeið í styrktarþjálfun, hraðaþjálfun og æfingakerfasmíð

Dagana 5. og 6. nóvember býður Keilir uppá námskeið í styrktarþjálfun með eigin líkamsþyngd, æfingakerfasmíð og hraðaþjálfun.
Lesa meira

Rússnesk heimsókn

Í dag, þriðjudag, kom hópur rússneskra flugsérfræðinga í heimsókn til Keilis.  Í októbermánuði mun dvelja á Ásbrú um 40 manna hópur frá Sukhoi flugvélaframleiðandanum. 
Lesa meira

Bleikur dagur í Keili

Í tilefni af sölu bleiku slaufunnar, söfnunarátaki Krabbameinsfélags Íslands gegn krabbameini ákvað Keilir að 5.okt yrði bleikur dagur í skólanum. 
Lesa meira

Myndbönd um LEGO MindStorms

Orku- og tækniskóli Keilis hefur tekið saman kennslumyndbönd um möguleika LEGO MindStorm NXT settsins.
Lesa meira

Myndir frá Vísindavöku Rannís

Keilir tók þátt í Vísindavöku 2010, í Listasafni Reykjavíkur 24. september síðastliðinn.
Lesa meira

Myndir frá Vísindavöku Rannís

Keilir tók þátt í Vísindavöku 2010, í Listasafni Reykjavíkur 24. september síðastliðinn.
Lesa meira

Opinn næringarfyrirlestur í kvöld

Í tilefni af Heilsuviku Reykjanesbæjar bjóða Keilir og Klemenz Sæmundsson öllum í heiminum uppá live fyrirlestur um næringu á 21. öldinni í kvöld, fimmtudaginn 30. september klukkan 20.00.
Lesa meira