12.11.2010
Nemendur í ÍAK íþróttaþjálfun nota ýmiskonar áhöld við sína þjálfun og nú
síðast við þjálfun á hraða og krafti vantaði sleða og svokallaðan prawler.
Lesa meira
11.11.2010
Í tilefni af Norrænu bókasafnavikunni 8. – 14. nóvember var skemmtilegur upplestur hjá Keili í hádeginu mánudaginn 8. nóvember.
Lesa meira
10.11.2010
Sturla Kristjánsson, sálfræðingur og lestrarsérfræðingur, flytur fyrirlestur um Davis námstækni fyrir nemendur Keilis, í
hádeginu miðvikudaginn 10. nóvember.
Lesa meira
09.11.2010
Keilir kynnir tvenn námskeið fyrir starfsfólk á leikskólum í jóga og íþróttaleikjum föstudaginn 19.
nóvember. Námskeiðin eru bæði mjög hagnýt og nýtast beint inní starfið. Lesa meira
Lesa meira
05.11.2010
Í tilefni af Norrænu bókasafnavikunni verður upplestur í Salnum hjá Keili mánudaginn 8. nóvember kl. 12:00.
Lesa meira
02.11.2010
Sendinefnd frá hamfarastofnun Kyoto háskólans í Japan kom nýlega hingað til lands að kynna sér niðurstöður ráðstefnu Keilis
um áhrif öskugosa á flugsamgöngur og viðbúnað Íslendinga við náttúruhamförum.
Lesa meira
28.10.2010
Þingmenn Suðurkjördæmis voru á ferðalagi um Suðurnesin í gær og kynntu sér svæðið og verkefnin. Hópurinn
heimsótti Keili, skoðaði nýja kennsluhúsnæði Keilis og þau verkefni sem í gangi eru.
Lesa meira
28.10.2010
Næstu Þjálfarabúðir Heilsuskóla Keilis verða haldnar 24.-26. febrúar 2011. Staðfest er að Mike Boyle kemur aftur með nýtt efni og
með honum kemur enginn annar en Eric Cressey, heimsfrægur styrktarþjálfari íþróttamanna.
Lesa meira
25.10.2010
Fimmtudaginn 28. október verður hópur prófessora frá háskólanum í Kyoto í heimsókn hjá Keili.
Lesa meira