Fara í efni

Fréttir

Metaðsókn í nám hjá Keili

Metaðsókn er í nám í ÍAK einkaþjálfun, flugþjónustu og flugumferðarstjórn og komast mun færri að en vilja.
Lesa meira

Nytjagarðar á Ásbrú

Á örskömmum tíma hefur verið komið upp nytjagörðum á Ásbrú. Staðsetningin er í skeifunni á bak við Langbest og Samkaup.
Lesa meira

Stærstu iðnaðarþjarkar á Íslandi við kennslu hjá Keili

Orku- og tækniskóli Keilis tók nýverið í gagnið tvo iðnaðarþjarka sem ætlaðir eru til kennslu í mekatróník tæknifræði við skólann.
Lesa meira

Geothermal Energy in Africa

A recent article in Renewable Energy World points out Icelandic experience when harnessing geothermal resources in East Africa.
Lesa meira

Heimsókn frá Lehigh University

Þrjátíu manna hópur nemenda, forstöðumanna og kennara frá Lehigh háskólanum í Pennsylvaniu í Bandaríkjunum heimsótti Orku- og tækniskóla Keilis á dögunum.
Lesa meira

Sumarstörf hjá Keili

Félags- og tryggingarmálaráðuneytið og Vinnumálastofnun auglýsa eftir umsóknum um störf við tímabundin átaksverkefni á vegum ráðuneyta og undirstofnana þeirra.
Lesa meira

60 Minutes með Keili

Upptökumenn frá CBS flugu á dögunum með Flugakademíu Keilis yfir gosstöðvarnar á Eyjafjallajökli.
Lesa meira

Sóknartækifæri hjá Keili

Keilir er helsta sóknartækifæri Suðurnesjamanna, sagði Katrín Jakobsdóttir, menntamálaráðherra, í ávarpi sínu í tilefni af afmæli Keilis.
Lesa meira

Stórafmæli Keilis

Þriggja ára afmæli Keilis var fagnað föstudaginn 7. maí síðastliðinn, en við tækifærið var kynntur nýr samningur við menntamálaráðuneytið og nýjar námsbrautir við skólann.
Lesa meira

Verkefna- og nýsköpunarsjóður

Verkefna- og nýsköpunarsjóður Keilis er samkeppnissjóður fyrir nemendur skólans og er fjármagnaður af fyrirtækjum og stofnunum.
Lesa meira