30.07.2010
Kennsla í Orku- og tækniskóla Keilis hefst 5. ágúst kl. 09:00. Kynningardagur fyrir nýnema verður miðvikudaginn 4. ágúst og hefst kl.
11:30 í aðalbyggingu Keilis.
Lesa meira
13.07.2010
Upplýsingar fyrir nýnema í ÍAK einkaþjálfun haust 2010 eru nú aðgengilegar hér.
Lesa meira
29.06.2010
Könnun sem Háskóli Íslands gerði í samvinnu við Stúdentaráð leiddi í ljós að 85,8% nemenda af
Háskólabrú Keilis töldu sig vel undirbúna fyrir háskólanám.
Lesa meira
21.06.2010
Formlega hefur verið opnað fyrir umsóknir í Verkefna- og nýsköpunarsjóð Keilis, og er tekið á móti umsóknum á
netfangið: kit@keilir.net.
Lesa meira
21.06.2010
Keilir brautskráði stóran hóp nemenda þann 16. júní síðastliðinn. Samtals fengu 174 nemendur brottfararskírteini afhent.
Lesa meira
16.06.2010
International conference on the effects of the volcanic eruption in Eyjafjallajökull in Iceland on aviation, held September 15 - 16, 2010 in Keflavik, Iceland.
Lesa meira
14.06.2010
Umsóknarfrestur í nám á Háskólabrú Keilis á Akureyri er til 21. júní.
Lesa meira
14.06.2010
Fimmtudagurinn 11. júní markaði nokkur tímamót. Þá voru 21 ÍAK einkaþjálfari brautskráður á vegum
Keilis. Þetta er í fyrsta sinn sem slík athöfn fer fram á vegum Keilis utan Ásbrúar.
Lesa meira
08.06.2010
Samtök iðnaðarins hafa farið fram á við háskóla á Íslandi sem bjóða upp á tækni- og verkfræðinám, að þeir framlengi umsóknarfrest í nám fyrir haustönn 2010.
Lesa meira
07.06.2010
Metaðsókn er í nám í ÍAK einkaþjálfun, flugþjónustu og flugumferðarstjórn og komast mun
færri að en vilja.
Lesa meira