Fara í efni

Fréttir

Sporthúsið opnar á Ásbrú

Sporthúsið mun opna nýja og glæsilega 2000 fermetra heilsu- og líkamsræktarstöð 15. september næstkomandi.
Lesa meira

Sumarútskrift hjá Keili

26 nemendur útskrifuðust af Háskólabrú föstudaginn 17. ágúst síðastliðinn.
Lesa meira

Nýr markaðsstjóri hjá Keili

Arnbjörn Ólafsson hefur tekið við starfi markaðs- og kynningarstjóra, en hann starfaði áður sem deildarstjóri tæknifræðináms Keilis.
Lesa meira

Nýr forstöðumaður Íþróttaakademíunnar

Arnar Hafsteinsson hefur tekið við starfi forstöðumanns Íþróttaakademíu Keilis.
Lesa meira

Nútímaleg skjalastjórnun

Keilir hefur samið við fyrirtækið OneSystems við skipulagningu skjalavörslu og meðhöndlun upplýsinga innan fyrirtækisins.
Lesa meira

Upplýsingar fyrir nýnema

Nemendur geta nálgast gagnlegar upplýsingar um upphaf náms nýnemasíðu Keilis.
Lesa meira

First KIT graduating class

The first group of engineering technologists graduated from Keilir Institute of Technology on 23 June.
Lesa meira

Fyrstu tæknifræðingarnir

Fyrsti hópur tæknifræðinga útskrifaðist frá Keili laugardaginn 23. júní síðastliðinn.
Lesa meira

Útskrift í tæknifræðinámi Keilis

Laugardaginn 23. júní útskrifast fyrsti árgangur í tæknifræðinámi Keilis auk þess sem hægt verður að skoða lokaverkefni nemenda.
Lesa meira

182 útskrifaðir frá Keili

Keilir útskrifaði 182 nemendur við hátíðlega athöfn í Andrews Theater s.l. föstudag en þá hafa alls 1.250 fengið brautskráningu frá Keili frá stofnun skólans.
Lesa meira