Fara í efni

Fréttir

Útskrift í tæknifræðinámi Keilis

Laugardaginn 23. júní útskrifast fyrsti árgangur í tæknifræðinámi Keilis auk þess sem hægt verður að skoða lokaverkefni nemenda.
Lesa meira

182 útskrifaðir frá Keili

Keilir útskrifaði 182 nemendur við hátíðlega athöfn í Andrews Theater s.l. föstudag en þá hafa alls 1.250 fengið brautskráningu frá Keili frá stofnun skólans.
Lesa meira

Kynningar á lokaverkefnum

Nemendur í tæknifræðinámi Keilis kynna lokaverkefni sín dagana 8. - 22. júní.
Lesa meira

Metaðsókn í tæknifræðinámið

Metaðsókn er í tæknifræðinám Keilis, en ríflega 40% aukning var á umsóknum í námið milli ára.
Lesa meira

Útskrift 15. júní

Um 180 nemendur útskrifast frá Keili föstudaginn 15. júní næstkomandi.
Lesa meira

Keilir útskrifar á Akureyri

Keilir útskrifaði 22 nemendur frá Háskólabrú og 20 ÍAK einkaþjálfara við hátíðlega athöfn hjá SÍMEY á Akureyri 7. júní.
Lesa meira

Notkun smáforrita í kennslu

Epli.is og Keilir halda námskeið í notkun smáforrita sem gagnast vel í kennslu og skólastarfi, mánudaginn 11. júní næstkomandi.
Lesa meira

Kynningar á lokaverkefnum

Kynningar á lokaverkefnum nemenda í tæknifræðinámi Keilis verða haldnar frá og með föstudeginum 8. júní næstkomandi.
Lesa meira

Mikil eftirspurn eftir tæknifræðingum

Í nýlegu riti Samtaka atvinnulífsins kemur fram að fjölga þarf útskrifuðu fólki úr verkfræði, tækni- og raunvísindanámi og að mikil eftirspurn sé eftir starfsfólki sem hefur aflað sér raungreina- og tæknimenntunar. 
Lesa meira

Kennt úti í góða veðrinu

Sól sól skín á mig
Lesa meira