Fara í efni

Fréttir

Kynning á Tækniþróunarsjóði

Tækniþróunarsjóður verður með kynningu á starfsemi sinni fyrir nemendur og kennara í tæknifræðinámi Keilis í hádeginu 7. júní.
Lesa meira

Öflug uppbygging á Ásbrú

Starfsemi Keilis og nemendur skólans hafa verið lykill að þeirri uppbygginu sem hefur átt sér stað á Ásbrú á undanförnum árum, en nú er blómlegt mannlíf og öflugt frumkvöðlastarf á svæðinu.
Lesa meira

Heimsókn úr Háaleitisskóla

Nemendur úr Háaleitisskóla á Ásbrú í Reykjanesbæ kynntust vísindagöldrum og tæknibrellum í tæknifræðinámi Keilis.
Lesa meira

Háskólanám í tæknifræði

Umsóknarfrestur fyrir nám á haustönn 2012 í tæknifræði (BS gráða) hjá Keili er til 6. júní næstkomandi.
Lesa meira

Samstarf um nemendaforrit

Keilir, Reykjanesbær og NemaForum hafa gerst með sér samstarfssamning um að innleiða hugbúnað NemaForum í starf skólanna.
Lesa meira

Afmælisveisla hjá Keili

Keilir heldur upp á fimm ára starfsafmæli föstudaginn 11. maí næstkomandi.
Lesa meira

Ný heimasíða

Eins og reglulegir gestir á heimasíðu Keilis hafa kannski tekið eftir, þá höfum við uppfært heimasíðuna okkar og breytt útlitinu í samræmi við annað kynningarefni skólans.
Lesa meira

Auglýsing um sumarstörf hjá Keili

Líkt og undanfarin ár býður Keilir upp á sumarstörf fyrir námsmenn í gegnum átaksverkefni Vinnumálastofnunar.
Lesa meira

Nýr kynningarbæklingur

Hægt er að skoða nýjan kynningarbækling um námsframboð, íbúðir og stoðþjónustu Keilis á PDF formi hér.
Lesa meira

Gleðilegt sumar

Á sumardaginn fyrsta var Keilir með opið hús. Við óskum þeim fjölmörgu gestum sem heimsóttu okkur, ásamt nemendum, starfsfólki og samstarfsaðilum Keilis gleðilegs sumars. Myndir frá opna deginum
Lesa meira