Fara í efni

Fréttir

Rannsóknir á nýtingu þörunga

Keilir, ásamt Alkemistanum og Náttúrustofu Reykjaness, hlutu á dögunum styrk úr Atvinnuþróunarráði sveitarfélaga á Suðurnesjum til rannsókna á nýtingu og vinnslu á lífrænt vottuðum þörungum til notkunar í heilsu- og húsvörum.
Lesa meira

Heimsókn til AGH tækniháskólans í Kraká

Fulltrúar Keilis fór á dögunum í heimsókn til AGH tækniháskólans í Kraká í Póllandi. Heimsóknin var farin að tilstuðlan og í boði rektors og aðstoðarrektora AGH, til að fylgja eftir heimsókn þeirra til Keilis síðastliðið haust. Ljóst er að það er gagnkvæmur áhugi beggja skóla á nánu samstarfi í framtíðinni.
Lesa meira

Opið fyrir umsóknir í tæknifræði

Opnað hefur verið fyrir umsóknir um háskólanám í tæknifræði (BSc) á haustönn 2014.
Lesa meira

Ræktun í upphituðum jarðvegi

Nýverið birtist grein í tímariti Tækniseturs Oregon í jarðhitarannsóknum "Geo-Heat Center Quarterly" þar sem fjallað er um rannsóknir á Íslandi sem tengjast nýtingu jarðhita í landbúnaði. Björg Árnadóttir, nemandi á lokaári í orku- og umhverfistæknifræði hjá Keili, vinnur BSc verkefni sitt í samstarfi við einn höfunda greinarinnar um nýtingu á affalli húsa til upphitunar jarðvegs.
Lesa meira

Notkun iPad í kennslu

Nýverið kom fram að Vogaskóli í Reykjavík hyggst hafa allar kennslubækur fyrir heilan árgang nemenda geymdan í Kindle, en Flugakademía Keilis hefur einmitt nýtt rafrænar kennslubækur í iPad spjaldtölvum síðan haustið 2011.
Lesa meira

Háskóli Íslands og Keilir fá hitakerfahermi

Háskóli Íslands og Keilir hafa fengið afhentan tölvustýrðan hitakerfahermi að gjöf frá Gesti Gunnarssyni tæknifræðingi, sem mun nýtast við kennslu í tæknifræðinámi skólans.
Lesa meira

Opnunartími yfir jól og áramót

Lokað verður hjá Keili frá og með 23. desember, en við opnum aftur á skrifstofunni mánudaginn 2. janúar kl. 10.
Lesa meira

Upplýsingar fyrir nýnema

Sett hefur verið upp sérstök síða á vef Keilis þar sem hægt að nálgast gagnlegar upplýsingar fyrir nýnema á einum stað.
Lesa meira

Hagkvæmt að sækja tæknifræðinám hjá Keili

Háskólanám í tæknifræði hjá Keili tekur einungis þrjú ár sem þýðir að nemendur komast fyrr út á atvinnumarkaðinn en í öðru sambærilegu námi. Þar að auki er beinn kostnaður við tæknifræðinámið mun minni en í öðrum skólum og þú gætir því sparað þér umtalsverðar fjárhæðir með að læra tæknifræði hjá Keili.
Lesa meira

Umsóknarfrestur um nám á vorönn 2012

Hægt er að sækja um nám í Flugakademíunni, Háskólabrú fjarnámi og Tæknifræði (BSc) fyrir vorönn 2012.
Lesa meira