07.02.2012
Keilir, ásamt Alkemistanum og Náttúrustofu Reykjaness, hlutu á dögunum styrk úr Atvinnuþróunarráði sveitarfélaga á
Suðurnesjum til rannsókna á nýtingu og vinnslu á lífrænt vottuðum þörungum til notkunar í heilsu- og húsvörum.
Lesa meira
27.01.2012
Fulltrúar Keilis fór á dögunum í heimsókn til AGH tækniháskólans í Kraká í Póllandi. Heimsóknin
var farin að tilstuðlan og í boði rektors og aðstoðarrektora AGH, til að fylgja eftir heimsókn þeirra til Keilis síðastliðið haust.
Ljóst er að það er gagnkvæmur áhugi beggja skóla á nánu samstarfi í framtíðinni.
Lesa meira
26.01.2012
Opnað hefur verið fyrir umsóknir um háskólanám í tæknifræði (BSc) á haustönn 2014.
Lesa meira
12.01.2012
Nýverið birtist grein í tímariti Tækniseturs Oregon í jarðhitarannsóknum "Geo-Heat Center Quarterly" þar sem fjallað er um rannsóknir á Íslandi sem tengjast nýtingu jarðhita í landbúnaði. Björg Árnadóttir, nemandi á lokaári í orku- og umhverfistæknifræði hjá Keili, vinnur BSc verkefni sitt í
samstarfi við einn höfunda greinarinnar um nýtingu á affalli húsa til upphitunar jarðvegs.
Lesa meira
11.01.2012
Nýverið kom fram að Vogaskóli í Reykjavík hyggst hafa allar kennslubækur fyrir heilan árgang nemenda geymdan í Kindle, en Flugakademía
Keilis hefur einmitt nýtt rafrænar kennslubækur í iPad spjaldtölvum síðan haustið 2011.
Lesa meira
20.12.2011
Háskóli Íslands og Keilir hafa fengið afhentan tölvustýrðan hitakerfahermi að gjöf frá Gesti Gunnarssyni tæknifræðingi, sem
mun nýtast við kennslu í tæknifræðinámi skólans.
Lesa meira
16.12.2011
Lokað verður hjá Keili frá og með 23. desember, en við opnum aftur á skrifstofunni mánudaginn 2. janúar kl. 10.
Lesa meira
14.12.2011
Sett hefur verið upp sérstök síða á vef Keilis þar sem hægt að nálgast gagnlegar upplýsingar fyrir nýnema á einum
stað.
Lesa meira
12.12.2011
Háskólanám í tæknifræði hjá Keili tekur einungis þrjú ár sem þýðir að nemendur komast fyrr út
á atvinnumarkaðinn en í öðru sambærilegu námi. Þar að auki er beinn kostnaður við tæknifræðinámið mun minni en
í öðrum skólum og þú gætir því sparað þér umtalsverðar fjárhæðir með að læra
tæknifræði hjá Keili.
Lesa meira
09.12.2011
Hægt er að sækja um nám í Flugakademíunni, Háskólabrú fjarnámi og Tæknifræði (BSc) fyrir vorönn 2012.
Lesa meira