Fara í efni

Fréttir

Góðir gestir

Í morgun komu góðir gestir í heimsókn til Keilis. Um var að ræða hóp nemenda úr Ísaksskóla í Reykjavík. 
Lesa meira

ÍAK einkaþjálfari á 3ja ári í sjúkraþjálfun

Við hjá Heilsuskóla Keilis fylgjumst vel með gengi útskrifaðra þjálfara hjá okkur. Við tókum spjall á Skúla Pálmasyni sem útskrifaðist sem ÍAK einkaþjálfari árið 2009.
Lesa meira

Spjaldtölvuvæðing Keilis

Keilir hefur ákveðið að stíga róttæk skref í kennsluháttum. Mikil umræða hefur verið að undanförnu um hinar hefðbundnu kennsluaðferðir og takmörkun þeirra gagnvart árangursríku skólastarfi.
Lesa meira

Björgunaræfing á vegum Flugakademíu Keilis - Myndir

Mánudaginn 27. febrúar fór Flugakademía Keilis nýjar slóðir í þjálfun flugfólks og stóð fyrir björgunaræfingu fyrir nemendur sína í atvinnuflugmanns- og flugþjónustunámi.
Lesa meira

Kynning á flugnámi á Egilsstöðum

Flugakademía Keilis verður með kynningu á flugnámi á Egilsstöðum, þriðjudaginn 6. mars næstkomandi. Boðið verður upp á kynnisflug frá Egilsstaðaflugvelli milli klukkan 13:00 og 16:00 (ef veður leyfir). Starfsfólk Keilis mun einnig svara spurningum um námið á Háskóladeginum í Menntaskólanum á Egilsstöðum kl. 10:30 - 13:00.
Lesa meira

Keilir útskrifar þúsundasta nemanda sinn

89 nemendur útskrifast frá Keili í dag, föstudaginn 24. febrúar, og hafa þá rúmlega þúsund nemendur útskrifast frá stofnun Keilis í maí 2007. Athöfnin fer fram við hátíðlega athöfn í Andrews leikhúsinu á Ásbrú kl. 15:00.
Lesa meira

Hraðlestrarnámskeið um helgina

Hraðlestrarskólinn verður með helgarnámskeið í Keili dagana 25. og 26. febrúar. Námskeiðið fer fram milli kl. 12 - 16 báða dagana. Nemendur Keilis njóta sérstakra kjara á þessi námskeið. Nánari upplýsingar og skráning fer fram á www.h.is/keilir
Lesa meira

Vel heppnaður Háskóladagur

Fjöldi framhaldsskólanemenda og annarra gesta kynntu sér námsframboð Keilis á Háskóladeginum 2012, sem var haldinn laugardaginn 18. febrúar síðastliðinn.
Lesa meira

Háskóladagurinn 2012

Allir háskólar landsins kynna námsframboð sitt á árlegum Háskóladegi, sem verður haldinn, 18. febrúar næstkomandi kl. 12 - 16. Gestir geta kynnt sér nám, starfsemi og þjónustu Keilis í Háskólabíó.  
Lesa meira

Research on a variety of seaweed species

Keilir Institute of Technology (KIT) recently received a one million IKR grant for research on the use of seaweed in certified organic health and skin care products.
Lesa meira