Fara í efni

Fréttir

Nýr leitarvefur

Leitir.is er nýr leitarverfur sem leitar samtímis í Gegni og erlendum áskriftum að stafrænu vísindaefni.
Lesa meira

Uppistand í hádeginu á miðvikudaginn

Daníel Örn Sigurðsson, nemandi í Háskólabrú Keilis verður með uppistand í Salnum á miðvikudaginn kl. 12:15. Hann er þekktur fyrir kúnstug töfrabrögð og sitthvað fleira.
Lesa meira

Stolt af okkar fólki

Um helgina voru tveir af fyrrum nemendum Keilis til umfjöllunar í fjölmiðlum. Í gærkvöldi var sýndur í sjónvarpinu þáttur um hetjulega baráttu Elvu Daggar Gunnarsdóttur vegna tourette sjúkdómsins. 
Lesa meira

Skyndihjálp starfsfólks Keilis

Starfsfólk Keilis sat eftir hádegi í dag á námskeiði í skyndihjálp. Rúnar Helgason stýrði því af skörungsskap.
Lesa meira

Samstarf við CRI um mælingar á metanólframleiðslu

Orku- og tækniskóli Keilis vinnur nú að mælingum á framleiðslu og framleiðsluferli verksmiðju Carbon Recylcing International (CRI) í Svartsengi.
Lesa meira

Keilir styður björgunarsveitir á Suðurnesjum

Keilir býður ?Stóra Neyðarkarlinn? velkominn. Ástæðan er einföld:
Lesa meira

Keilir fékk nýsköpunarstyrk frá Landsbanka Íslands

Þann 31. október var úthlutað úr Samfélagssjóði Landsbanka Íslands, og fékk Keilir styrk vegna undirbúnings á námi í flugvirkjun.
Lesa meira

Fyrirlestrar frá ráðstefnu um flug að vetrarlagi

Flugakademía Keilis, ásamt fleiri aðilum, stóð fyrir ráðstefnu um flugvelli og flug að vetrarlagi þann 10. október síðastliðinn. Ráðstefnan var mjög vel sótt og komu fyrirlesarar víða að. Hægt er að nálgast fyrirlestra og powerpoint kynningar frá ráðstefnunni hérna.
Lesa meira

Proceedings from the conference on Airlines Winter Operations

The First Aviation Leaders Forum on Airports and Airlines Winter Operations was held on 10 October 2011 in Andrews Theater at Keflavik Airport, Iceland. You can view conference proceedings and presentations here.
Lesa meira

Samstarfsverkefni um menntun í orkufræðum

Keilir tekur þátt í samstarfsverkefninu Enter+ með fræðsluaðilum frá Frakklandi, Þýskalandi, Slóveníu og Ítalíu. Verkefnið gengur út á að búa til samstarfsnet evrópskra menntastofnanna með áherslu á nám og þjálfun sem tengist endurnýjanlegri orkutækni og leiðum til orkunýtni.
Lesa meira