Fara í efni

Fréttir

Nemandi Keilis heiðraður

Á ársfundi Fræðslumiðstöðvar atvinnulífsins var sérstakur dagskrárliður þar sem heiðraður er nemandi er sýnt hefur dugnað og elju í námi.
Lesa meira

Fjör á Ásbrú!

Laugardaginn 3. desember var barnahátíðin Andrés utan gátta haldin í annað sinn í Andrews Thetaer. Um 350 börn mættu í boði fyrirtækjanna sem styðja átakið. 
Lesa meira

Hönnunarkeppnin 2011

Þrír hópar úr tæknifræðináminu hjá Keili tóku þátt í Hönnunarkeppni véla- og iðnaðarverkfræðinema við Háskóla Íslands fyrr á árinu. Hægt er að sjá þátt um keppnina á vef RÚV.
Lesa meira

Formleg opnun Smiðjunnar

Fjöldi manns var viðstaddur formlega opnun verklegrar aðstöðu tæknifræðináms Keilis 
þann 24. nóvember síðastliðinn. 
Lesa meira

Andrés utangátta

Laugardaginn 3. desember standa Keilir og Keflavíkurkirkja að jólaskemmtun fyrir börn í Andrews leikhúsinu á Ásbrú.
Lesa meira

Námskeið í tæknilegri DSLR ljósmyndun

Keilir býður upp á námskeið í tæknilegri DSLR ljósmyndun og hentar fyrir fagfólki og áhugaljósmyndurum. Námskeiðið er 45 kennslustundir og hefst 30. janúar 2012.
Lesa meira

Skortur á háskólamenntuðu fólki í tæknigreinum

Mikil þörf fyrir vel menntað starfsfólk í hugverka-, tækni- og orkufyrirtækjum á næstu árum.
Lesa meira

Daglegt líf á Ásbrú

Á Ásbrú hefur á undanförnum fjórum árum tekist að byggja upp öflugan byggðakjarna, með fjölmörg fyrirtæki, fjölbreytta þjónustu og sívaxandi íbúafjölda.
Lesa meira

Nýr leitarvefur

Leitir.is er nýr leitarverfur sem leitar samtímis í Gegni og erlendum áskriftum að stafrænu vísindaefni.
Lesa meira

Uppistand í hádeginu á miðvikudaginn

Daníel Örn Sigurðsson, nemandi í Háskólabrú Keilis verður með uppistand í Salnum á miðvikudaginn kl. 12:15. Hann er þekktur fyrir kúnstug töfrabrögð og sitthvað fleira.
Lesa meira