Fara í efni

Fréttir

Flugfreyjur/þjónar á brunaæfingu

Í góðu veðri í morgun var haldið eldvarnanámskeið fyrir nemendur á flugþjónustubraut Keilis.
Lesa meira

Heilsu- og forvarnarvika

Vikuna 3.-10. október er heilsu- og forvarnarvika í Reykjanesbæ. Í tilefni þess verður ýmislegt um að vera í Keili. Boðið verður uppá opin fræðsluerindi á kvöldin og í hádeginu og nemendum og starfsfólki verður boðið uppá blóðþrýstingsmælingu. Dagskrá.
Lesa meira

Fræðsluerindi um offitu

Í tilefni af heilsu- og forvarnarviku Reykjanesbæjar bjóða Heilsuskóli Keilis og Kadeco upp á fræðsluerindi í vikunni um offitu barna 4. okt. og offitu fullorðinna 5. okt.
Lesa meira

Námskeið: Tæknileg DSLR ljósmyndun og myndbandsvinnsla

Keilir býður upp á námskeið í tæknilegri DSLR ljósmyndun og myndbandsvinnslu, listrænni leiðsögn og vinnu með módelum. Námskeiðið hefst 17. október og hentar bæði fyrir fagfólk og áhugaljósmyndara.
Lesa meira

Sérblað um Ásbrú fylgir Víkurfréttum

Í síðasta tölublaði Víkurfrétta fylgir glæsilegt sérblað um samfélagið á Ásbrú. Meðal efnis er opnu umfjöllun um starfsemi og námsframboð Keilis.
Lesa meira

Vísindavaka Rannís 2011

Orku- og tækniskóli Keilis tók þátt í Vísindavöku Rannís föstudaginn 23. september 2011 síðastliðinn. Vísindavakan var haldin í Háskólabíó og fór fram samtímis í helstu borgum Evrópu í tengslum við Dag vísindamannsins.
Lesa meira

Samstarf milli Orku- og tækniskóla Keilis og AGH tækniháskólans í Póllandi

Á dögunum var undirritaður samstarfssamningur milli Orku- og tækniskóla Keilis og AGH tækniháskólans í Kraká í Póllandi. Rektor AGH, Zbigniew Kąkol, og forstöðumaður tæknifræðináms Keilis, Karl Sölvi Guðmundsson, undirrituðu samninginn á Ásbrú.
Lesa meira

Margt um manninn á Ásbrú

Yfir 600 nemendur stunda nám við Keili, en auk þeirra eru yfir 100 þátttakendur á ráðstefnu Heilsuskóla Keilis um þessa helgi.
Lesa meira

Myndir frá útskrift Keilis 12. ágúst 2011

Hægt er að skoða myndasafn frá útskrift Keilis í sumar þar sem útskrifaðir voru nemendur af Háskólabrú - verk og raunvísindadeild, atvinnuflugmannsnámi Flugakademíu Keilis og úr ÍAK íþróttaþjálfun. [Myndasafn]
Lesa meira

Nemendur Keilis vel undirbúnir fyrir háskólanám

Samkvæmt könnun sem Háskóli Íslands og Stúdentaráð unnu í fyrra koma nemendur úr Háskólabrú Keilis vel undirbúnir undir háskólanám.
Lesa meira