15.09.2011
Samkvæmt könnun sem Háskóli Íslands og Stúdentaráð unnu í fyrra koma nemendur úr Háskólabrú Keilis vel
undirbúnir undir háskólanám.
Lesa meira
09.09.2011
Helgina 30. september til 2. október verður haldin atvinnu- og nýsköpunarhelgi (ANH) og fer hún fram í húsnæði Keilis. ANH er haldið í
þeim tilgangi að virkja fólk til athafna og fá þátttakendur tækifæri til þess að vinna að frumgerð vöru eða
þjónustu sem síðar getur leitt til stofnun fyrirtækis.
Lesa meira
09.09.2011
Hún Ásta Dís Óladóttir, forstjóri Fríhafnarinnar, lætur ekki að sér hæða.
Lesa meira
09.09.2011
Keilir var í hópi þeirra skóla sem á dögunum undirrituðu samkomulag við stjórnvöld um að taka á móti atvinnuleitendum
í nám haustið 2011. Alls hófu 53 nemendur af rúmlega 300 nám í Háskólabrú Keilis í haust að tilstuðlan
átaksverkefnisins.
Lesa meira
05.09.2011
Þann 1. september undirritaði Keilir samning við Félags- og mannvísindadeild vegna vettvangsnáms meistaranemenda í náms- og
starfsráðgjöf við Háskóla Íslands.
Lesa meira
02.09.2011
Sækir þú nám fjarri lögheimili og fjölskyldu?
Lesa meira
23.08.2011
Skipað hefur verið gæðaráð Keilis sem vinnur samkvæmt gæðastefnu Keilis.
Lesa meira
22.08.2011
Í dag fékk Keilir góða heimsókn. Um var að ræða fulltrúa frá Samtökum iðnaðarins undir forystu Orra Haukssonar,
framkvæmdastjóra.
Lesa meira
22.08.2011
Í dag kom hingað hópur fólks frá háskólanum í Guangdong í Kína sem og háttsettir aðilar
menntamálayfirvalda.
Lesa meira
19.08.2011
Ný námskeið í einkaflugmannsnámi og atvinnuflugmannsnámi hefjast 5. september.
Lesa meira