Fara í efni

Fréttir

Margt um manninn á Ásbrú

Yfir 600 nemendur stunda nám við Keili, en auk þeirra eru yfir 100 þátttakendur á ráðstefnu Heilsuskóla Keilis um þessa helgi.
Lesa meira

Myndir frá útskrift Keilis 12. ágúst 2011

Hægt er að skoða myndasafn frá útskrift Keilis í sumar þar sem útskrifaðir voru nemendur af Háskólabrú - verk og raunvísindadeild, atvinnuflugmannsnámi Flugakademíu Keilis og úr ÍAK íþróttaþjálfun. [Myndasafn]
Lesa meira

Nemendur Keilis vel undirbúnir fyrir háskólanám

Samkvæmt könnun sem Háskóli Íslands og Stúdentaráð unnu í fyrra koma nemendur úr Háskólabrú Keilis vel undirbúnir undir háskólanám.
Lesa meira

Atvinnu- og nýsköpunarhelgin

Helgina 30. september til 2. október verður haldin atvinnu- og nýsköpunarhelgi (ANH) og fer hún fram í húsnæði Keilis. ANH er haldið í þeim tilgangi að virkja fólk til athafna og fá þátttakendur tækifæri til þess að vinna að frumgerð vöru eða þjónustu sem síðar getur leitt til stofnun fyrirtækis.
Lesa meira

Forstjóri í kynnisflugi

Hún Ásta Dís Óladóttir, forstjóri Fríhafnarinnar, lætur ekki að sér hæða.
Lesa meira

Mikill ávinningur af átaksverkefninu ?Nám er vinnandi vegur?

Keilir var í hópi þeirra skóla sem á dögunum undirrituðu samkomulag við stjórnvöld um að taka á móti atvinnuleitendum í nám haustið 2011. Alls hófu 53 nemendur af rúmlega 300 nám í Háskólabrú Keilis í haust að tilstuðlan átaksverkefnisins.
Lesa meira

Keilir undirritar samning

Þann 1. september undirritaði Keilir samning við Félags- og mannvísindadeild  vegna vettvangsnáms meistaranemenda í náms- og starfsráðgjöf við Háskóla Íslands.
Lesa meira

Jöfnunarstyrkur

Sækir þú nám fjarri lögheimili og fjölskyldu?
Lesa meira

Gæðaráð Keilis

Skipað hefur verið gæðaráð Keilis sem vinnur samkvæmt gæðastefnu Keilis.
Lesa meira

Samtök iðnaðarins í heimsókn

Í dag fékk Keilir góða heimsókn.  Um var að ræða fulltrúa frá Samtökum iðnaðarins undir forystu Orra Haukssonar, framkvæmdastjóra. 
Lesa meira