Fara í efni

Fréttir

Alþjóðleg ráðstefna um flug að vetrarlagi

Flugakademía Keilis, ásamt Air Transport News, Association of European Airlines, Kadeco, Icelandair og fleiri aðilum, standa fyrir ráðstefnu um flugvelli og flug að vetrarlagi. Rástefnan fer fram í Andrews Theater á Ásbrú 10. október.
Lesa meira

Flugfreyjur/þjónar á brunaæfingu

Í góðu veðri í morgun var haldið eldvarnanámskeið fyrir nemendur á flugþjónustubraut Keilis.
Lesa meira

Heilsu- og forvarnarvika

Vikuna 3.-10. október er heilsu- og forvarnarvika í Reykjanesbæ. Í tilefni þess verður ýmislegt um að vera í Keili. Boðið verður uppá opin fræðsluerindi á kvöldin og í hádeginu og nemendum og starfsfólki verður boðið uppá blóðþrýstingsmælingu. Dagskrá.
Lesa meira

Fræðsluerindi um offitu

Í tilefni af heilsu- og forvarnarviku Reykjanesbæjar bjóða Heilsuskóli Keilis og Kadeco upp á fræðsluerindi í vikunni um offitu barna 4. okt. og offitu fullorðinna 5. okt.
Lesa meira

Námskeið: Tæknileg DSLR ljósmyndun og myndbandsvinnsla

Keilir býður upp á námskeið í tæknilegri DSLR ljósmyndun og myndbandsvinnslu, listrænni leiðsögn og vinnu með módelum. Námskeiðið hefst 17. október og hentar bæði fyrir fagfólk og áhugaljósmyndara.
Lesa meira

Sérblað um Ásbrú fylgir Víkurfréttum

Í síðasta tölublaði Víkurfrétta fylgir glæsilegt sérblað um samfélagið á Ásbrú. Meðal efnis er opnu umfjöllun um starfsemi og námsframboð Keilis.
Lesa meira

Vísindavaka Rannís 2011

Orku- og tækniskóli Keilis tók þátt í Vísindavöku Rannís föstudaginn 23. september 2011 síðastliðinn. Vísindavakan var haldin í Háskólabíó og fór fram samtímis í helstu borgum Evrópu í tengslum við Dag vísindamannsins.
Lesa meira

Samstarf milli Orku- og tækniskóla Keilis og AGH tækniháskólans í Póllandi

Á dögunum var undirritaður samstarfssamningur milli Orku- og tækniskóla Keilis og AGH tækniháskólans í Kraká í Póllandi. Rektor AGH, Zbigniew Kąkol, og forstöðumaður tæknifræðináms Keilis, Karl Sölvi Guðmundsson, undirrituðu samninginn á Ásbrú.
Lesa meira

Margt um manninn á Ásbrú

Yfir 600 nemendur stunda nám við Keili, en auk þeirra eru yfir 100 þátttakendur á ráðstefnu Heilsuskóla Keilis um þessa helgi.
Lesa meira

Myndir frá útskrift Keilis 12. ágúst 2011

Hægt er að skoða myndasafn frá útskrift Keilis í sumar þar sem útskrifaðir voru nemendur af Háskólabrú - verk og raunvísindadeild, atvinnuflugmannsnámi Flugakademíu Keilis og úr ÍAK íþróttaþjálfun. [Myndasafn]
Lesa meira