Fara í efni

Fréttir

Keilisganga starfsfólks

Árleg ganga starfsfólks Keilis á fjallið Keili, var farin 15. ágúst síðastliðinn. Þegar á toppinn var komið flaug ein af kennsluvélum Flugakademíunnar yfir hópinn og smellti af nokkrum myndum.
Lesa meira

Sumarútskrift Keilis

Priyanka Thapa varð dúx við verk- og raunvísindadeild Keilis en sumarútskrift Keilis fór fram s.l. föstudag frá Andrews-leikhúsinu á Ásbrú.
Lesa meira

Þrefaldur lestrarhraði

Keilir og Hraðlestrarskólinn hafa gert með sér samstarfssamning. 
Lesa meira

Phoenix Contact EduNet laboratory at KIT

Keilir Institute of Technology (KIT) recently signed a contract with Phoenix Contact EduNet, using ILC130 starterkit stations and software, for student training in Programmable Logic Controllers.
Lesa meira

Stöðumat í stærðfræði

Stöðumat í stærðfræði fyrir þá sem hyggja á nám á haustönn 2011, verður haldið mánudaginn 8. ágúst kl. 10:00 - 12:00 í Keili á Ásbrú.
Lesa meira

Tæknifræðinám í samstarfi FS og Keilis

Keilir og Fjölbrautaskóli Suðurnesja hafa undirritað með sér samstarfssamning um nám fyrir tæknifræði við uppbyggingu samfellds náms fyrir tæknifræði.
Lesa meira

Keilir með lykilinn að Ásbrú

Keilir mun sjá um undirbúning næstu Ásbrúarhátíðar fyrir fyrirtæki og stofnanir á Ásbrú.
Lesa meira

Góð heimsókn frá BNA

Keilir fékk skemmtilegan gest til sín föstudaginn 1. júlí síðastliðinn, þegar fyrrum nemandi A.T. Mahan skólans á Ásbrú kom í heimsókn.
Lesa meira

178 nemendur útskrifaðir frá Keili

Vorútskrift Keilis fór fram í Andrews þann 16. júní síðastliðinn að viðstöddu fjölmenni. Vikuna áður hafði Keilir útskrifað 38 nemendur norður á Akureyri en Keilir rekur þar útibú í góðu samstarfi við SÍMEY.
Lesa meira

Seinni umsóknarfrestur er til 20. júní

Seinni umsóknarfrestur um nám á haustönn 2011 rennur út 20. júní næstkomandi. Hægt er að nálgast upplýsingar um námsframboð Keilis hérna.
Lesa meira